Hýenur baktjaldamakksins

Ţann 11. marz 2016 var forsćtisráđherra Íslands veitt fyrirsát í ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu.  Hann var blekktur til ađ veita sćnskum rannsóknarblađamanni viđtal um endurreisn Íslands eftir hrun fjármálakerfisins, en í raun var ćtlunin ađ klekkja á honum međ Panamaskjölunum svo kölluđu og sćra hann ţannig til ólífis. Ţetta kom ráđherranum í opna skjöldu, vörn hans reyndist arfaslök, og hann hvarf illa sćrđur af vígvellinum. Hildarleikurinn var ţó rétt ađ hefjast. 

Ráđherrann virđist hafa notađ tímann fram ađ fyrirhuguđum aftökudegi sćnsku og íslenzku slátraranna, 3. apríl 2016, mjög illa, ţannig ađ vopnabrćđur hans voru árásinni óviđbúnir. Ţetta ótrúlega andvaraleysi átti eftir ađ reynast banabiti ráđherrans. 

Stjórnarandstađan var nokkra stund ađ bögglast međ, hvernig hún ćtlađi ađ bregđast viđ.  Hún bođađi fyrst vantrauststillögu á ţingi á forsćtisráđherra, en fékk ţá ađ vita hjá starfsmönnum ţingsins, ađ slík tillaga vćri markleysa, og var tillögunni ţá breytt ţann 4. apríl í ađ verđa vantrauststillaga á forsćtisráđherra og ríkisstjórnina. 

Ţann 5. apríl 2016 lék fráfarandi forsćtisráđherra enn nokkra grófa afleiki.  Hann hugđist stilla bćđi formanni Sjálfstćđisflokksins og forseta lýđveldisins upp viđ vegg, en reyndist ţá ekki vera nokkur bógur til ađ standa í slíkum stórrćđum.  Forseti lýđveldisins átti mótleik, sem kom stjórnlagafrćđingum og sagnfrćđingum á óvart, en reyndist vera hárréttur í stöđunni.  Međ ţessum leik var fráfarandi forsćtisráđherra mát.  Hinn mátađi forsćtisráđherra lék einleik téđan morgun, sem eđlilega hugnađist ekki ţingflokki hans, sem steypti honum fremur mjúklega af stóli á fyrsta fundi sínum eftir Bessastađafundinn.

Ţađ má hverju barni ljóst vera eftir sviptingar í málefnum íslenzka ríkisins ţann 5. apríl 2016, hver hinn sterki mađur núverandi stjórnarsamstarfs er.  Hann mćtti í Kastljósţátt RÚV ađ kvöldi ţessa dags, sýndi ţar mikla vígfimi og gerđi algerlega hreint fyrir sínum dyrum.  Hann hafđi aldrei í hyggju ađ flýja međ sitt fé í eitthvert skattaskjól, heldur var ćtlunin ađ fjárfesta í íbúđ á miklu uppgangssvćđi viđ Persaflóann.  Slíkar fjárfestingar erlendis voru ţá fullkomlega löglegar, og ţćr munu verđa ţađ, ţegar ţessum manni, Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstćđisflokksins, tekst ćtlunarverk sitt í ţágu landsmanna allra ađ losa um gjaldeyrishöftin.

Hýenur baktjaldamakksins, formenn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, hafa nú beint spjótum sínum ađ ţessum manni og ríkisstjórninni allri og heimta kosningar strax.  Atferli ţeirra og handbenda ţeirra, innan ţings og utan, er óţingrćđislegt. Ţau hafa samt enga kosti ađ fćra ţjóđinni, enga stefnu hafa ţau kynnt, sem ţau hafi sammćlzt um ađ framfylgja í ríkisstjórn eftir kosningar.  Ţau standa nú sem fyrr fyrir ađför ađ ţingrćđinu, sem ţau virđast fyrirlíta. Hér er um sömu svikahrappana ađ rćđa, sem međ bolabrögđum hugđust fórna efnahagslegu sjálfstćđi landsins međ ţví ađ samţykkja afarkosti Breta og Hollendinga um ríkisábyrgđ á skuldum óreiđumanna, s.k. "Icesave-reikningum", og fórna stjórnmálalegu sjálfstćđi ţjóđarinnar í hendur kommissara ESB-klíkunnar í Brüssel, sem nú er ađ krebera sökum eigin úrrćđaleysis. 

Ţađ verđa senn haldnar Alţingiskosningar, og ţá munu ţessar hýenur baktjaldamakksins verđa krafđar sagna um, hvađ fór raunverulega fram á bak viđ tjöldin, ţegar ţessir tveir vinstri sinnuđu og ţjóđhćttulegu flokkar, sem hengu á völdunum eins og hundar á rođi án starfshćfs ţingmeirihluta og eftir afhrođ í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum um fjöregg ţjóđarinnar, véluđu um örlög íslenzku ţjóđarinnar. Hýenurnar munu líka verđa krafđar svara viđ ţví, hvađ frábrugđiđ verđi í stjórnarháttum ţeirra, komist ţćr til valda, m.v. stjórnarhćtti ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, sem ađ ýmissa mati jađrađi viđ landráđ.

Hýenur baktjaldamakksins hafa sýnt og sannađ, ađ ţćr eru óhćfar til ađ fara međ ríkisvald.  Mistakaferill ţeirra á ráđherrastóli er svo langur og ljótur, ađ ţađ má furđu gegna, ađ ţćr hangi enn sem formenn sinna flokka.  Ţćr hanga ekki á hvönn, eins og Ţorgeir Hávarsson forđum, heldur á einskćrri grćđgi, valdagrćđgi. Aldrei aftur vinstri stjórn.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Magnađur pistill frá ţér, Bjarni, snillingur ertu. smile

Jón Valur Jensson, 7.4.2016 kl. 03:38

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţingmönnum vinstri flokkanna hefur ekki tekist ađ ná hylli ţjóđarinnar á eigin verđleikum né málefnum. Ţví skal reynt ađ upphefja sig á kostnađ annarra. Ţetta bragđ ţeirra mun ekki heppnast, ţó vissulega hafi tekist ađ vćngbrjóta núverandi ríkisstjórn. Kjósendur eru ekki hálfvitar, eđa ţađ ćtla ég ekki ţjóđ minni.

Ţađ er undarlegt og gengur nćst farsa ađ hlusta nú á fulltrúa stjórnarandstöđuflokka tala um ađ ríkisstjórnin sé ekki starfhćf, hafi ekki burđi. Flest ţađ fólk sem svo tjáir sig voru ađilar ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, ađ undanskyldum ţingmönnum Pírata.

Sú ríkisstjórn sat í meir en ár međ ţingminnihluta, hafđi enga burđi til ađ afgreiđa mál frá Alţingi. Hún hélt völdum vegna ţess eins ađ ţeir ţingmenn sem nú telja sig vera einhverja sjórćningja, varđi ţá ríkisstjórn fyrir vantrausti.

Ef nú er tilefni til ađ stytta kjörtímabiliđ, ţá var sannarlega tilefni til ađ stytta kjörtímabil síđustu ríkisstjórnar, ekki bara vegna ţess ađ hún hafđi ekki ţingmeirihluta, heldur enn frekar vegna ţess ađ ţjóđin hafnađi stjórnartilburđum ţeirra ríkisstjórnar í tvígang á kjörtímabilinu.

Hvernig getur gjá milli ţings og ţjóđar orđiđ víđari og dýpri en međ ţví ađ ţjóđin, í kosningu, hafni stjórnartilburđum starfandi ríkisstjórnar?

Atburđirnir nú eru sem barnavísa miđađ viđ ţann ósóma sem hér óđ uppi á síđasta kjörtímabili og skiptir ţá málefni eđa pólitísk sýn kannski ekki öllu, mun freka störf og starfshćttir ţáverandi valdhafa.

Gunnar Heiđarsson, 7.4.2016 kl. 08:40

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćlir, heiđursmenn tveir hér ađ ofan;

Ţegar manni blöskrar málatilbúnađurinn og sezt niđur og fer ađ skrifa um hneykslunarefniđ, ţá verđur ţetta niđurstađan, Jón Valur.

Ég er algerlega sammála innleggi ţínu hér ađ ofan, Gunnar.  Loddarar stjórnarandstöđunnar kasta steinum úr glerhúsi.  Vinstri stjórnin hékk á völdunum út kjörtímabiliđ, ţótt hún hefđi í raun misst ţingmeirihlutann á miđju kjörtímabilinu.  Ţar ađ auki var hún gerđ í tvígang afturreka međ miklum meirihluta atkvćđa í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum um sitt ađalmál fyrir utan ESB-umsóknina, sem hún vildi ekki leyfa ţjóđinni ađ greiđa atkvćđi um.  Ţessu er rétt ađ halda rćkilega til haga í komandi kosningabaráttu til ađ sýna fram á tvískinnung og sviksamlegt eđli ţess fólks, sem nú sćkir í völdin.

Ţađ er margt fleira, sem verđur rifjađ upp í kosningabaráttunni.  Katrín Jakobsdóttir margtuggđi á blađamannafundi stjórnarandstöđunnar í Alţingishúsinu í gćrkvöld, ađ hún vćri bezt til ţess fallin ađ "berjast gegn skattaskjólum".  Ţetta eru tóm öfugmćli.  Međ breytingu á lögum nr 21/1991, sem gerđ var í desember 2010, ţegar vinstri stjórnin međ téđa Katrínu hafđi ţingmeirihluta, var undanskotsfólki á fé til skattaskjóla auđveldađ ađ komast upp međ ađ lýsa sig gjaldţrota ađ afloknum slíkum flutningi fjár til aflandseyja međ ţví, ađ lagabreytingin kvađ á um, ađ allar kröfur á hendur ţrotamanni fyrnast á tveimur árum frá skiptalokum.  Loddarinn Katrín Jakobsdóttir heiđrar ţannig í raun skúrkinn, ţó ađ lýđskrumarinn Katrín Jakobsdóttir ţykist vilja leiđa ađför ađ honum.  Slíkum botnlausum óheilindum í stjórnmálunum verđum viđ ađ berjast gegn međ oddi og egg.

Aldrei aftur vinstri stjórn !

Bjarni Jónsson, 7.4.2016 kl. 14:21

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Góđ grein Bjarni, ţakkir fyrir, viđ ţurfum öll ađ snúa bökum saman til ađ varđveita lýđrćđiđ okkar, ţingrćđiđ og stjórnarskrá Íslands. Ţađ er ríkisstjórnin sem stjórnar landinu ekki s.k. keyptir "rannsóknar"blađamenn í ţágu fjármálaklíka.

Gústaf Adolf Skúlason, 8.4.2016 kl. 11:35

5 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Gústaf Adolf;

Ţađ er hvorki hér né annars stađar skipt um valdhafa eftir ţví, hvernig svarendum ţóknast ađ svara í skođanakönnunum.  Loddarar nota ćsing í samfélaginu til ađ koma hér á nornaveiđum í anda galdraofsókna á 17. öld.  Siđleysingjar galdrafársins á borđ viđ Svandísi Svavarsdóttur, sem dćmd var af Hćstarétti fyrir ólöglega embćttisfćrslu, hrópar nú á torgum: "Hann er í Panamaskjölunum".  Ţetta á ađ hennar dómi ađ nćgja til ađ menn segi af sér ráđherradómi, ţó ađ sannađ sé, ađ féđ fór til fjárfestingar í íbúđ viđ Persaflóann, sem hćtt var viđ, og var flutt heim aftur međ tapi, ţannig ađ 0 kr voru sviknar undan skatti.  Dómgreindarleysi Svandísar nú felst í ađ halda, ađ hún komist upp međ ţessar galdraofsóknir á Íslandi á 21. öldinni, og hjá Svandísi ráđherra eftir Hćstaréttardóminn fólst ţađ í ađ yppta öxlum, glotta illyrmislega og segja: "ég er í pólitík".

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 8.4.2016 kl. 13:33

6 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Allir ţiđ sem látiđ ykkar skođanir hérna í ljós,  virđist engan veginn hafa fylgst međ fréttum síđustu daga. Ţađ er međ ólíkindum hverskonar mođsuđa kemur frá ykkur og gćtuđ ţiđ međ miklum sóma orđiđ ráđherrar eđa ráđgjafar ráđherra í núverandi stjórn á Íslandi í dag.

Ţorkell Sigurjónsson, 8.4.2016 kl. 21:40

7 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Túlka ţú ţađ sem ţú túlka vill Ţorkell, ţín sýn á ţessa atburđarás er vćntanlega ţannig ađ ţú kýst ađ henda í  einhverja súpu sem sćma mćtti visntri vćngnum

Guđmundur Júlíusson, 9.4.2016 kl. 00:17

8 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sagt er, ađ hátt hreyki heimskur sér, og ţađ er ofan af undarlegum mykjuhaugi, sem ţví er varpađ fram, ađ blekbóndi og gestir hans á ţessu vefsetri séu svo skyni skroppnir, ađ ţeir hafi "engan veginn fylgst međ fréttum síđustu daga".  Hins vegar ber ađ halda til haga, ađ "sínum augum lítur hver á silfriđ".

Bjarni Jónsson, 9.4.2016 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband