Bjarni Jónsson

Stefna höfundar ţessa vefseturs er ađ varpa nýju ljósi á mál líđandi stundar og önnur mál út frá viđhorfum hans og ţekkingu.  Einnig ađ vekja athygli á ţví, hvernig öđrum hefur ţóknazt ađ tjá sig um sömu eđa tengd málefni.  Áherzla er lögđ á rökstuddan málatilbúnađ og vandađ málfar, enda verđur ekki séđ, ađ dylgjur, ambögur og hortittir eigi nokkurt erindi viđ almenning.  Hiklaust verđur stuđzt viđ texta og myndefni úr erlendum miđlum í tilvikum, ţar sem slíkt er taliđ eiga erindi inn í íslenzka umrćđu. 


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Bjarni Jónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband