Algjör veizla

Íslenzka landsliđiđ í handknattleik ver nú sóma Íslands í Evrópukeppninni í handbolta í Austurríki.  Sigurinn í Linz var stórkostlegur.  Danir lögđu sig alla fram, en íslenzka seiglan hafđi samt sigur.  Höfundur ţessa vefseturs ćtlar ađ stilla sig um ađ nefna nokkur nöfn í ţessu sambandi, af ţví ađ honum er ljóst, ađ ţađ var liđsheildin sem sigrađi. 

Hann vill ţó draga fram hlut hinna yngri manna í liđinu um leiđ og hann leggur áherzlu á ţađ gagnvart ágćtri forystu liđsins ađ gćta ţess ađ nýta jafnt styrk hinna yngri og eldri.  Hinir yngri eiga ađ brjótast fram til forystu međ grimmd og hinir eldri ađ halda forystunni međ yfirvegun og seiglu. 

Allir ţeir, sem lagt hafa hönd á plóg viđ ađ styrkja liđiđ, andlega og líkamlega, í ţessari erfiđu baráttu, sem nú er háđ í Austurríki, eiga mikinn heiđur skilinn. 

Barátta liđsheildarinnar fyrir sameiginlegu markmiđi er ţađ, sem máli skiptir í baráttu af ţessu tagi og tryggir árangur.  Sérgćđingsháttur og ótímabćr sýningarţörf á engan rétt á sér.  Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Skjaldarmerki lýđveldisins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband