29.8.2013 | 11:05
Spurning um Kínverja
Um aldarađir, og jafnvel enn, var nokkuđ merkikertislega tekiđ svo til orđa í Evrópu, ađ rćđa ţyrfti "ţýzku spurninguna". Undantekningarlaust stóđ ţeim ógn af vaxandi mćtti Habsborgara, Prússa, keisaraveldi Ottos von Bismarcks, Ţriđja ríkinu og nú í seinni tíđ af mćtti útflutningsvélar endursameinađs Ţýzkalands, sem ţannig tóku og taka til orđa. Á bak viđ sakleysislega spurninguna leynist ósk um samtök um ađ stemma stigu viđ veldi Ţjóđverja. Ţetta er hvorki sanngjörn né málefnaleg afstađa í garđ evrópskrar lýđrćđisţjóđar, sem rćnd hefur veriđ stórum landflćmum, einkum í austri, og er til fyrirmyndar á flestum sviđum nú um stundir.
Nú tíđkast "kínverska spurningin", sem er keimlík ţeirri ţýzku ađ ţví leyti, ađ menn undrast og óttast ótrúlega hrađan vöxt kínverska hagkerfisins og ţá auđvitađ um leiđ kínverska heraflans. Auđvitađ er sá grundvallarmunur á Kína og Ţýzkalandi, ađ í Kína eru stjórnartaumarnir í höndum eins stjórnmálaflokks, flokks međ slćma fortíđ, en í Ţýzkalandi er fjölflokkakerfi og ţingbundin ríkisstjórn. Ţađ er ţess vegna flóknara úrlausnarefni ađ fjalla um kínversku spurninguna, en Kínverjarar eiga kröfu á ţví, ađ um ţá sé fjallađ á grundvelli stađreynda, en ekki á grundvelli tilfinninga og afstöđu til stjórnkerfis ţeirra. Ađ vilja eiga viđskipti viđ Kínverja jafngildir ekki ađ leggja blessun sína yfir eins flokks stjórnarfyrirkomulag. Mikil viđskipti auka friđarhorfur og ýta fremur undir frjálsrćđisţróun en lítil viđskipti mundu gera.
Kínverjar hafa sýnt Íslandi áhuga og vinsemd um árabil. Ţegar stóđ í stappi hjá AGS um lánveitingar til Íslands eftir Hruniđ, munu Kínverjar hafa lagt sitt lóđ á vogarskálarnar Íslandsmegin og munar um minna. Ţá gerđu ţeir nýlega einstćđan viđskiptasamning viđ íslenzku ríkisstjórnina, og ţeir virđast ćtla ađ leggja fé í rannsóknarborholur á Drekasvćđinu. Minnisstćđur er Huang Nubo, kattavinur, skáld og frumkvöđull m.m., sem ekki hefur lagt árar í bát varđandi fjárfestingar á Íslandi. Nú hefur frétzt, ađ Kínverjar geti hugsađ sér ađ kaupa hlut ţrotabús Glitnis í Íslandsbanka á "góđu" verđi í gjaldeyri. Ţađ er keppikefli ađ fá erlent fjármagn inn í íslenzka bankakerfiđ. Slíkt hjálpar til viđ losun um gjaldeyrishöftin og stuđlar ađ samkeppni í íslenzka bankakerfinu, sem yrđi ađ líkindum neytendum í vil.
Ţá vaknar spurningin, hvort leyfa eigi Kínverjum ađ bjóđa í bankann. Ţađ er líklegt, ađ opiđ útbođsferli, ţar sem öllum, sem uppfylla gefna viđskiptaskilmála án tillits til ţjóđernis eđa stjórnarfars í heimalandi, muni leiđa til hagstćđari tilbođa, sem getur haft mikla ţýđingu fyrir gengi krónunnar, lánshćfismat ríkissjóđs o.fl., fremur en lokađ útbođ ađ undangenginni einhvers konar forsíun.
Heyrzt hafa efasemdir erlendis frá um, ađ Kínverjar kunni ađ reka banka međ nútímalegum hćtti. Í ljósi ţess, ađ Hong Kong, ein öflugusta fjármála- og viđskiptamiđstöđ í heiminum, er hluti af Kínverska alţýđulýđveldinu, ţá er ótrúlegt, ađ fullyrđing um téđa vanţekkingu eigi viđ rök ađ styđjast, en í útbođsskilmálum hlýtur ađ verđa "inntökupróf", ţar sem áskilin er sönnun á getu og ţekkingu. Ţetta er ţess vegna frekar barnalegur málflutningur ađ vestan, sem ekki ćtti ađ vega ţungt.
Hver getur í versta tilviki orđiđ afleiđing ţess, ađ Kínverjar eignist ráđandi hlut í Íslandsbanka ? Slíka áhćttugreiningu ţarf ađ gera međ kerfisbundnum hćtti og jafnframt ađ vega og meta, hvort sú áhćtta sé ţess eđlis, ađ óverjandi sé ađ taka hana. Ef viđ gefum okkur, ađ versta afleiđingin verđi sú, ađ fulltrúar Kommúnistaflokks Kína nái tangarhaldi á íslenzka hagkerfinu, ţá virđist höfundi ţessa pistils líkurnar á ţví vera svo litlar, reyndar hverfandi, ađ áhćttuna sé verjandi ađ taka.
Kínverjar standa nú um stundir frammi fyrir úrlausn geigvćnlegra vandamála heima fyrir, ţar sem mengunarvandamál og vatnsskortur eru mest áberandi. Beint heilsufarstjón er ţegar komiđ í ljós. Í norđurhluta Kína er mengun talin stytta međalćvina um 5,5 ár. Mengun er tekin ađ valda óróa á međal almennings, sem stjórnvöld óttast. Í janúar 2013 gerđist atburđur í Beijing, sem breytti viđhorfum kínverskra valdhafa til mengunar. Ţá fóru eiturefni í andrúmslofti 40 sinnum yfir hćttumörk WHO (Alţjóđa heilbrigđismálastofnunin), ţ.e. styrkur agna 2,5 míkron og minni fór yfir 900 ppm. Í kjölfariđ var gerđ úrbótaáćtlun til 5 ára, ţar sem verja á USD 275 milljörđum til ađ draga úr mengun. Hvergi í heiminum er sett annađ eins afl í mengunarvarnir, enda er ţörfin brýn.
Mikil mengun stafar af rafmagnsvinnslu kolakyntra orkuvera. Stjórnvöld hafa sett stćrstu fyrirtćkjum landsins fyrir ađ bćta orkunýtni sína. Ţá eru stórfelldar fjárfestingar hafnar í kjarnorkuverum, vindorkustöđvum og sólarrafölum. Ţađ er meira í húfi fyrir Kínverja en nokkra ađra ađ halda styrk koltvíildis í andrúmsloftinu undir 450 ppm, svo ađ gróđurhúsaáhrifin verđi hamin. Áriđ 1990 nam hlutdeild Kína í losun gróđurhúsalofttegunda 10 %, en áriđ 2012 um 30 %, og frá árinu 2000 hefur hlutdeild Kínverja í aukningunni numiđ 2/3.
Ţađ búa fleiri á svćđum í Kína, sem orđiđ geta fórnarlömb hćkkunar sjávarmáls, en nokkurs stađar annars stađar, eđa um 80 milljón manns. Ríkisstjórn Kína er međ álagningu kolefnisgjalds í undirbúningi. Allt ţetta mun stemma stigu viđ hagvexti í Kína, sem ţegar er farinn ađ minnka, enda hefur hann veriđ ósjálfbćr, eins og framangreindar lýsingar bera međ sér. Of nćrri náttúrunni hefur veriđ gengiđ, ef svo má ađ orđi komast.
Ţađ er ekki nóg međ ţetta. Kínverski landbúnađurinn stríđir viđ grafalvarlega mengun. Um 10 % rćktarlands er mengađ ţungmálmum, t.d. cadmium, en slíkir safnast fyrir í vefjum dýra og manna og geta valdiđ banvćnum sjúkdómum. Um 40 % af spendýrum Kína eru á válista, og takist stjórnvöldum ekki ađ snúa válegri ţróun viđ, mun "homo sapiens" lenda ţar líka.
Allra verstur er ţó vatnsskorturinn. Vatnshörgull er venjulega miđađur viđ ađgengi ađ minna er 1000 t af vatni á ári per mann. Ađgengiđ er 450 t á ári á mann í Kína. 80 % vatnsins er í Suđur-Kína. Helmingur fólksfjöldans og megniđ af rćktuđu landi er hins vegar í norđurhlutanum. Í Beijing eru ađeins 100 t á ári á mann til ráđstöfunar eđa 1/10 viđmiđsins. Wen Jiabo, fyrrverandi forsćtisráđherra Kína, kvađ vatnsskortinn ógna tilverugrundvelli kínversku ţjóđarinnar. Mengunin magnar vatnsskortinn. T.d. var ţriđjungur Gulár ónothćfur til landbúnađar, og ađeins helmingur vatnsbóla borganna er nothćfur til drykkjar.
Alţjóđabankinn hefur áćtlađ tjóniđ vegna mengunar 9 % af VLF á ári. Ţetta er svo feiknarlegur kostnađur, ađ hann mun standa Kínverjum fyrir ţrifum. Af ţessum ástćđum má álykta sem svo, ađ Kína sé pappírstígrisdýr, eins og Mao mun hafa kallađ Bandaríkin einhvern tímann. Bandaríkin munu ađ öllum líkindum halda sessi sínum sem langvoldugasta ríki heims um langa hríđ enn.
Kínverjar reyna ađ bjarga sér međ miklum auđi frá útflutningsvél sinni, sem var dýrkeyptur. Koltvíildislosun ţeirra vex nú ađeins um helming af hagvextinum, sem er betri árangur en heimsmeđaltaliđ. Međ endurnýjanlegum orkugjöfum og bćttri nýtni hefur koltvíildislosun sem hlutfall af VLF minnkađ um helming síđan 1990, úr 800 jafngildiskolatonnum/MUSD í 400, og ţeir ćtla niđur í 200 áriđ 2020. Ţađ er alveg ljóst, ađ Kínverjum er full alvara í mengunarvarnarmálum, og ţeir virđast vilja fara ađ alţjóđalögum, ţó ađ ţeir vissulega hafi svín á skóginum, t.d. í Tíbet. Ţađ vćri rétt hérlendis ađ láta Kínverjana njóta vafans, ţannig ađ ţeir standi jafnfćtis öđrum fjárfestum, en ekki verđi ađ óreyndu gripiđ til sértćkra varúđarráđstafana, sem lögfrćđilega orka tvímćlis.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Umhverfismál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ég vil ekkert vita af asíska kynstofninum.
Jón Ţórhallsson, 30.8.2013 kl. 07:50
Sćll, Jón Ţórhallsson;
Ţú átt líklega viđ gula kynstofninn. Ţú mátt ekki gleyma, ađ Indverjar eru af indóevrópskum stofni og sennilega ekki skyldari Kínverjum en viđ erum. Kínverjar eru merkileg ţjóđ, enda eru Kínverjar eina ţjóđin, sem um er hćgt ađ segja, ađ voru stórveldi ađ fornu og nýju. Ţá má ekki vanmeta stórmerkilega menningu Japana. Nú eru mikil tíđindi ađ gerast ţar austur frá. Gjörspillt ríki Indverja gćti stađiđ á barmi hruns, og komiđ er í ljós, ađ hagvöxtur Kínverja var bóla, blásin upp af (erlendum) lántökum kommúnístískra hérađsstjóra. Vandamál kínverska ríkisins eru risavaxin, eins og ég drep á hér ađ ofan.
Bjarni Jónsson, 30.8.2013 kl. 23:11
Sćll Bjarni.
Ţađ er allt í lagi ađ eiga í venjulegum út & inn flutningi en ţeir mega ekki eignast neitt hér.
Jón Ţórhallsson, 1.9.2013 kl. 08:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.