31.12.2013 | 17:00
Háskólarnir
Vetrarhefti tímaritsins Ţjóđmála, 2013, kom út skömmu fyrir jól og hefur veriđ holl jólalesning. Ţar eru ţó ekki einvörđungu jólasögur. Til hrollvekju í tímaritinu má telja grein Einars Steingrímssonar, stćrđfrćđings og prófessors, "Vondir háskólar, viljalaus stjórnvöld".
Hann stađfestir ţar grunsemdir um, ađ á tímum Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráđherra vinstri stjórnarinnar, ólánlegu og starfalitlu, voru efld til muna Pótemkíntjöld rektors Háskóla Íslands (HÍ) og annarra forystusauđa háskólasamfélagsins. Téđ Katrín, sem lćzt vera handhafi stjórnmálalegs réttlćtis á Íslandi, gerđi ekkert róttćkt í málefnum hins ríkisrekna háskóla, en stagađi stöđugt í gatslitin Pótemkíntjöld HÍ. Ţó hún fćri međ utana ađ lćrđan fagurgala um ađ efla samkeppni um fé úr vísindasjóđum til rannsóknarverkefna í HÍ, ţá seig allt á ógćfuhliđina undir stjórn handhafa réttlćtisins og ausiđ var (og er enn) úr ríkishirzlunni í undirmálsverkefni, samkvćmt tilvitnađri grein prófessors Einars.
Ađ frumkvćđi Kristínar Ingólfsdóttur, rektors, var áriđ 2006 sett markmiđ um ađ koma HÍ í hóp 100 beztu háskóla í heimi án ţess ađ gera nokkuđ raunhćft til ađ ná ţví, enda eru áhöld um, ađ ţetta markmiđ sé skynsamlegt fyrir HÍ og eiganda hans. Hér er um ađ rćđa algerlega óraunhćft markmiđ, sem mćtti e.t.v. kalla montmarkmiđ, af ţví ađ ţví er flíkađ á tyllidögum, en lítiđ raunhćft gert til ađ ná ţví. Til ađ ná ţessu ţarf alvöru rannsóknarvinnu viđ Háskólann, en ekki ráđningu manna frá rannsóknarfyrirtćkjum á borđ viđ Íslenzka erfđagreiningu og fölsun bókhaldsins međ ţví ađ telja verkefni fyrirtćkjanna til verka Háskólans.
Í stuttu máli ríkir óhćf klíkustjórn í HÍ samkvćmt téđri grein prófessors Einars, sem hyglir međalmennskunni og hrekur burt hćfileikafólk. Ţar er undirmálsfólki hrúgađ á jötuna án ţess ađ stunda nokkrar rannsóknir, sem undir nafni standa, og ţess vegna birtast aldrei neinar vísindaritgerđir eftir ţetta starfsfólk Háskólans í viđurkenndum vísindaritum. Ljótt er, ef satt er, og prófessor Einar fer örugglega ekki međ fleipur, ţví ađ mat hans er ekki huglćgt, heldur hlutlćgt og reist á mćlanlegum ţáttum. Stjórn Háskólans hlýtur falleinkunn hjá téđum starfsmanni sínum. Í Mennta- og menningarmálaráđuneytinu er núna unniđ undir ábyrgari stjórn en svo ađ láta ţetta viđgangast án ţess ađ hreyfa legg né liđ, eins og ţó áđur tíđkađist.
Sem dćmi um sóunina skrifar Einar:
"Á Menntavísindasviđi Háskóla Íslands eru um 130 akademískir starfsmenn (lektorar, dósentar og prófessorar) og um 20 í slíkum stöđum viđ Háskólann á Akureyri. Ţađ eru ţví um 150 starfsmenn í rannsóknastöđum í menntavísindum viđ íslenzka háskóla. Allt ţetta fólk fćr helming launa sinna fyrir ađ stunda rannsóknir, og yfirlýst stefna HÍ er ađ komast í fremstu röđ rannsóknaháskóla á alţjóđavettvangi, en ţađ krefst ţess, ađ rannsóknastarf skólans sé hátt metiđ í alţjóđlegum samanburđi."
Einar segir síđan frá, hvernig menntavísindamálum er háttađ í Bandaríkjunum, BNA, og ber saman viđ Ísland:
"Ţađ er ţví nokkuđ ljóst, ađ á Íslandi eru, hlutfallslega, ađ minnsta kosti tífalt fleiri á launum viđ rannsóknir í menntavísindum en í Bandaríkjunum. Ţetta er ein af mörgum sláandi stađreyndum um risavaxna stćrđ svokallađs rannsóknastarfs viđ íslenzku háskólana."
Síđan ber prófessor Einar ţetta ofvaxna ríkisrekna "rannsóknakerfi" saman viđ annađ morkiđ kerfi, sem var sýndarmennskan helber og féll eins og spilaborg:
"Fjöldi ţess fólks, sem fćr stóran hluta launa sinna greiddan fyrir rannsóknir í íslenzkum háskólum, er jafnfáránlegur og stćrđ íslenzku bankanna fyrir hrun."
Ţetta opinbera sóunarkerfi óx og dafnađi undir verndarvćng Katrínar, fyrrverandi menntamálaráđherra Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, ţó ađ henni vćri kynnt vandamáliđ og bent á lausn vandans. Núverandi formađur Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs getur talađ mikiđ og fariđ međ frasa, en hún reyndist algerlega ófćr um ađ hrinda af stađ nokkrum umbótum á ríkisrekstrinum, enda hefđi hún ţar međ veitzt ađ ormagryfju, sem er ein af undirstöđum VG og rétttrúnađaráróđri vinstri aflanna í landinu. Réttlćti téđrar Katrínar, handhafa hins stjórnmálalega réttlćtis, er réttlćti ţjófsnautarins, sem nýtir fé, sem tekiđ er frá eigendum ţess međ valdi, lagavaldi í ţessu tilviki, og dreift til annarra ađ geđţótta handhafa réttlćtisins.
Réttu gćđahvatana vantar í stigakerfi HÍ. Taldar eru greinar og umfang ţeirra, en ekkert mat lagt á gćđin. Ţetta er úrkynjađ stigakerfi, sem tíđkast ekki í góđum háskólum. Til ađ bćta gráu ofan á svart, fást fleiri stig fyrir birtingu í íslenzku riti en í alţjóđlega viđurkenndu vísindariti. Međ eftirfarandi gefur prófessor Einar stjórnkerfi HÍ falleinkunn:
"Stađreyndin er auđvitađ sú, ađ mikill fjöldi akademískra starfsmanna í HÍ rćđur alls ekki viđ neinar rannsóknir, sem ná máli á ţeim alţjóđavettvangi, sem skólinn vill gera sig gildandi á."
Og enn er hnykkt á, svo ađ ekkert fari á milli mála hjá núverandi mennta- og menningarmálaráđherra, Illuga Gunnarssyni, sem ekki getur látiđ ţetta framhjá sér fara, heldur verđur ađ taka á ţessu máli og slá ţar međ tvćr flugur í einu höggi:
1) ađ spara ríkissjóđi fé og 2)
ađ lyfta Háskóla Íslands upp um nokkur gćđaţrep, svo ađ vćgt sé ađ orđi kveđiđ.
Ţetta mundi vćntanlega bćta gćđi kennslunnar fyrir stúdenta, og ţjóđfélagiđ fengi ţá vonandi hćfara fólk úr Háskólanum til starfa.
"Afleiđingin er, ađ á Íslandi er margfalt fleira fólk á launum en í nokkru sambćrilegu landi viđ ađ stunda rannsóknir, sem eru einskis virđi og sem margar fara beint í ţá ruslatunnu, sem flest íslenzk tímarit eru, ţví ađ ţau eru ólćsileg fyrir meira en 99,9 % viđkomandi vísindasamfélags."
Er ţetta rödd hrópandans í eyđimörkinni ? Viđ svo búiđ má ekki sitja. Hér skrifar vel metinn prófessor viđ Háskóla Íslands og bendir á vandamáliđ og á lausn ţess, sem fólgin er í, ađ frćđimennirnir viđ háskólana, sem greitt fá fyrir vísindastörf, sem vart ná máli á alţjóđlegan mćlikvarđa og lítiđ er gert til ađ kynna alţjóđlega, leggi sig nú fram um ađ afla fjár til verkefna sinna úr samkeppnisjóđum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Sćll Bjarni og gleđilegt nýár, er ekki fyrsta skrefiđ til ađ koma HÍ í röđ alvöru háskóla ađ ryđja ţetta pólitíska greni og skipta ţessum pólitísku refum sem ţarna ráđa ríkjum út fyrir akademíska einstaklinga.?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 1.1.2014 kl. 16:29
Gleđilegt nýár, Kristján;
Mćltu manna heilastur. Ţađ ţarf ekki ađ finna upp hjóliđ ţarna frekar en viđ lausn margra annarra viđfangsefna. Ţađ ţarf ađ fara í smiđju til hátt metinna háskóla og lćra af ađferđarfrćđinni ţar. Ţá er fólk hérlendis á borđ viđ Einar Steingrímsson, sem ég vitnađi til í pistlinum, sem veit nákvćmlega, hvađ ţarf til, og hefur bein í nefinu til ađgerđa. Međ ţví ađ láta samkeppnisjóđina fjármagna rannsóknirnar, verđa hafrarnir skildir frá sauđunum. Ţú nefnir pólitískt greni, og ekki skal ég véfengja, ađ sú einkunn eigi viđ, en samkvćmt grein Einars í Ţjóđmálum og frásögnum fleiri virđist ríkja ţarna samsćri undirmálsfólks, sem hefur rađađ sér á jötuna undir yfirskyni rannsókna og verđa síđan eins og broddgeltir, ef hćfur starfsmađur leitar á miđin. Ţetta mćtti nefna ormagryfju, og "pólitískt greni" er vissulega ein tegund ormagryfju.
Međ góđri nýárskveđju /
Bjarni Jónsson, 1.1.2014 kl. 21:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.