Rússland er hryđjuverkaríki

Mafían, sem nú stjórnar Rússlandi, er gengin af vitinu og er ţegar búin ađ senda Sambandríkiđ Rússland á ruslahauga sögunnar. Hún hefur brotiđ allar brýr ađ baki sér međ brotum á öllum reglum, sem gilda um samskipti ríkja. Ţessi Kremlarmafía lýsti ekki yfir stríđi gegn Úkraínu á innrásardaginn, heldur ţvađrađi um "sérstaka hernađarađgerđ", sem hafđi ţađ markmiđ ađ setja af lýđrćđislega myndađa ríkisstjórn Úkraínu í Kćnugarđi og ađ setja til valda ţar strengjabrúđu gjörspilltrar mafíunnar, sem ekki ţyrfti ađ sćkja vald sitt til fólksins, heldur til forseta Rússlands. Vladimir Putin er síđan í stríđi viđ stjórnkerfi lýđrćđis, sem hann óttast, og lýđrćđisríki heimsins međ NATO-ríkin í broddi fylkingar. 

Ţessi rússneska mafía heldur úti umfangsmiklum lygaáróđri, meinar aldrei, ţađ sem hún segir, og svíkur alla samninga, eins og loftárásir á höfnina í Odessa innan sólarhrings frá undirritun samninga um ađ heimila og hefja kornútflutning frá ţessari miklu hafnarborg viđ Svartahafiđ eru nýlegt dćmi um. Annađ nýlegt fyrirlitlegt dćmi var ađ sprengja í loft um fangelsi fyrir úkraínska stríđsfanga í Kherson-hérađi, ţar sem pyntingar höfđu veriđ stundađar, og kenna síđan Úkraínumönnum um ađ hafa skotiđ HIMARS-skeyti á fangelsiđ. 

Ţessi glćpsamlegu yfirvöld Rússlands eru óalandi og óferjandi í samfélagi ţjóđanna, gjörsamlega siđblind, eins og ţau hafa sýnt međ löđurmannlegri framgöngu rússneska hersins í Úkraínu gegn almennum borgurum, ađ ţau eru.  Ţá hefur mafían orđiđ uppvís af ađ brjóta Genfarsáttmálann um međferđ stríđsfanga.   

Ýmsum lygum hefur veriđ reynt ađ beita í vitfirringslegum tilraunum til ađ réttlćta óverjandi innrás Rússahers í Úkraínu 24. febrúar 2022.  Einna afkáralegust er kenning Putins um, ađ bolsévikar hafi skapađ úkraínska ríkiđ í kjölfar byltingarinnar í Rússlandi 1917, en sögulega séđ sé Úkraína hluti af Rússlandi og úkraínska ţjóđin ekki til.  Ţetta er allt saman alrangt óráđshjal, enda er Kćnugarđsríkiđ eldra en rússneska ríkiđ og var lengst af sjálfstćtt á miđöldum og á hćrra menningarstigi en hiđ rússneska, ţótt Kćnugarđskóngur hafi oft átt í vök ađ verjast, t.d. á uppgangstímum pólska og litháíska ríkisins.  Ţjóđernistilfinning Úkraínumanna er hrein og fölkskvalaus, eins og ţeir hafa sannađ međ framgöngu sinni viđ varnir landsins, en á ekkert skylt viđ nazisma.  Mafían í Kreml heldur ţeim áróđri ađ almenningi í Rússlandi, ađ rússneski herinn sé ađ upprćta nazista í Úkraínu.  Ţar sannast enn og aftur hiđ fornkveđna, ađ margur heldur mig sig. 

Í innantómum gorgeir sínum héldu valdhafar Rússlands, ađ ţeir gćtu valtađ yfir Úkraínumenn og ađ ţeim hefđi međ undirróđri flugumanna sinna í Úkraínu tekizt ađ skapa andrúmsloft uppgjafar og ađ rússneska hernum yrđi jafnvel fagnađ međ blómum. Hvernig sem vinfengi Úkraínumanna viđ Rússa kann ađ hafa veriđ háttađ fyrir 24.02.2022, er alveg öruggt núna, ađ yfirgnćfandi meirihluti Úkraínumanna hatar Rússa eins og pestina, hugsar ţeim ţegjandi ţörfina og vill allt til vinna  núna ađ reka ţá til síns heima og ganga í rađir lýđrćđisríkja Evrópu međ formlegum hćtti. Er vonandi, ađ Evrópusambandinu beri gćfa til ađ taka Úkraínu í sínar rađir og ađ NATO veiti landinu fullnćgjandi öryggistryggingu gegn viđvarandi ógn frá vćnisjúkum nágranna í austri. 

 Víđtćk skođanakönnun í Úkraínu, sem brezka tímaritiđ "Spectator" birti 29.07.2022, sýndi, ađ 84 % Úkraínumanna eru andvígir ţví ađ láta nokkur landsvćđi af hendi viđ Rússa fyrir friđ af ţví landi, sem var innan landamćra Úkraínu 2014 áđur en forseti Rússlands hóf landvinningastríđ sín gegn Úkraínu undir fjarstćđukenndum ásökunum sínum um nazistíska eiturlyfjaţrćla viđ stjórnvölinn í Kćnugarđi, sem ofsćktu rússneskumćlandi fólk í Úkraínu.  Ósvífni og fáránleiki ţessara ásakana endurspeglast í ţeirri stađreynd, ađ stjórnvöld Úkraínu eru lýđrćđislega kjörin og forseti landsins, Volodimir Zelenski, er Gyđingaćttar međ rússnesku ađ móđurmáli sínu (ćttađur úr austurhéruđunum), en tók sér úkraínsku sem ađalmál á innrásardeginum, 24.02.2022. 

Vladimir Putin hefur breytt Rússlandi í fasistaríki, og rússneski herinn berst undir merki hálfs hakakross.  Vesturlöndum stendur mikil ógn af ţeirri stöđu, sem upp er komin í Austur-Evrópu. Kremlverjar hyggjast upprćta Úkraínu sem ríki, og draumurinn er ađ stofna samslavneskt ríki í Evrópu undir stjórn Kremlar.  Einrćđisstjórninni í Kreml stafađi pólitísk ógn af lýđrćđisţróuninni í Úkraínu og ţoldi ekki, ađ ríkisstjórnin í Kćnugarđi sneri viđ Rússum baki og horfđi alfariđ til vesturs um samstarf á stjórnmála- og viđskiptasviđi.  Ţađ kom svo af sjálfu sér, eftir ađ landvinningastríđ Rússa gegn Úkraínumönnum hófst 2014, ađ Úkraínumenn sćktust eftir samstarfi viđ og stuđningi Vesturlanda á hernađarsviđinu, enda voru ţeir rćndir hluta af landi sínu. Hćttan fyrir Rússland af NATO-ađild Úkraínu var hins vegar aldrei annađ en skálkaskjól og ein af útúrborulegum "réttlćtingartilraunum" á ínnrásinni 24.02.2022. 

Ef Rússar meintu ţetta, hvers vegna réđust ţeir ţá ekki á Finnland, ţegar Finnar sóttu um ađild ađ NATO ?  Ţeim hefđi reyndar ekki orđiđ kápan úr ţví klćđinu, ţví ađ finnski herinn er tilbúinn ađ taka á móti bjarndýrinu, og finnski herinn er ofjarl Rússahers m.v. lélega herstjórn hans í Úkraínu, lítt ţróuđ hergögn og lélegan anda innan rússneska hersins. Vladimir Putin dreymir um ađ sýna umheiminum ţađ, sem hann kallar "mikilleik Rússlands", en honum hefur ţvert á móti tekizt ađ sýna umheiminum, ađ rússneskir leiđtogar eru lygalaupar og grobbhćnsni, og Rússland er í ruslflokki á öllum sviđum. Hvernig dettur ţessu hyski í hug ađ leggja undir sig önnur lönd ?  Ţađ er eitthvađ mongólskt í blóđinu, sem ţar býr ađ baki. 

Úkraínuher hefur nú hafiđ gagnsókn gegn innrásarliđinu í suđurhluta landsins og stefnir á ađ ná Kherson-hérađi, en ţar mun Katrín, mikla, 1729-1796, keisaraynja Rússlands frá Stettin í Pommern/Prússlandi, hafa unniđ nokkra hernađarsigra á sinni tíđ, og í anda alrćmdrar fortíđarţráar núverandi alvalds Rússlands, ćtlar hann ađ innlima ţetta svćđi í Rússland.  Bođuđ er málamynda atkvćđagreiđsla um sameiningu viđ Rússland í september 2022, og hundruđir kennara hafa veriđ sendir frá Rússlandi til ađ heilaţvo blessuđ börnin. Er ţađ í samrćmi viđ ţá argvítugu Rússavćđingu, sem yfirvöld á hernámssvćđunum stunda.  Hins vegar er starfandi vopnuđ andspyrnuhreyfing í Kherson-hérađinu, sem taka mun höndum saman viđ úkraínska herinn um ađ reka óţverrana af höndum sér. 

Andspyrnuhreyfingu virđist vera ađ vaxa fiskur um hrygg í Rússlandi sjálfu, ţrátt fyrir ógnarstjórn Kremlar, ţví ađ eldar hafa brotizt út víđs vegar um Rússland í skráningarstöđvum hersins, í verksmiđjum - jafnvel í Moskvu, í vopnageymslum og í a.m.k. einni jarđgasvinnslustöđ í Síberíu.

Ljóst er, ađ ţungavopn frá Vesturlöndum geta snúiđ gangi stríđsins viđ Úkraínumönnum í vil, ef ţau verđa afhent ţeim í ţeim mćli, sem Úkraínumenn hafa fariđ fram á.  HIMARS-fjölflauga, hreyfanlegi nákvćmnisskotpallurinn međ 80 km drćgni frá BNA er dćmi um ţetta. Úkraínumönnum gćtu stađiđ til bođa 10.000 flaugar í ţessa skotpalla, og ţćr mundu fara langt međ ađ ganga frá getu rússneska hersins til ađgerđa utan landamćra Rússlands. Úkraínumönnum hefur tekizt ađ eyđilegja birgđageymslur rússneska hersins og skemma ađdráttarleiđir ađ Kherson-borg međ 8 slíkum skotkerfum.  Til viđbótar eru 8 áleiđinni, en úkraínski herinn ţarf a.m.k. fimmföldun núverandi fjölda skotpalla til ađ reka óvćruna af höndum sér.  Danir, Bretar og Eystrasaltsríkin hafa afhent flaugar á borđ viđ Harpoon, sem grandađ geta skipum, og hafa Úkraínumenn nú ţegar valdiđ miklu tjóni á Svartahafsflota Rússa og tekiđ aftur Snákaeyju. Ţjóđverjar hafa afhent Gephard loftvarnarkerfi og eru ađ undirbúa afhendingu á öflugasta skriđdreka nútímans, Leopard 2, en hafa veriđ sakađir um seinagang og ađ vera tvíátta. Ţađ er ekki nóg fyrir hinn kratíska kanzlara í Berlín ađ lýsa yfir í Reichstag, ađ vendipunktur hafi orđiđ í utanríkisstefnu Sambandsríkisins Ţýzkalands.  Verkin segja meira en nokkur orđ.

Vesturlandamenn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ alvaldur Rússlands vill lýđrćđislegt stjórnkerfi ţeirra feigt og ađ hann er haldinn landvinningaórum um útţenslu Rússlands til vesturs međ vísun til landvinninga rússneska keisaradćmisins og Ráđstjórnarríkjanna.  Vesturveldin standa nú ţegar í stríđi viđ Rússland á efnahagssviđinu og á hernađarsviđinu međ milligöngu Úkraínumanna, sem bera hita og ţunga blóđfórnanna í ţágu fullveldis lands síns.  Hćttan er sú, ađ Vesturlönd geri sér ekki grein fyrir ţví í tćka tíđ, ađ ţau hafa ekki efni á ţví, ađ Úkraínumenn tapi ţessu stríđi viđ kvalara sína um aldarađir. Hergagnaframleiđslu verđur ađ setja í gang strax, eins og Vesturlöndum hafi veriđ sagt stríđ á hendur.  Ekki dugir ađ reiđa sig á, ađ birgđirnar dugi. Ţćr gera ţađ fyrirsjáanlega ekki, allra sízt birgđir Evrópuríkjanna.  

Mest mćđir á Bandaríkjamönnum, og ţeir hafa látiđ í té margháttađa verđmćta ađstođ.  Stefnumörkun ţeirra var látin í ljós, ţegar utanríkisráđherrann, Antony Blinken, og varnarmálaráđherrann, Lloyd Austin, sneru til baka úr snöggri ferđ til Kćnugarđs 24. apríl 2022.  Austin sagđi ţá:

"Úkraínumenn eru stađráđnir í ađ bera sigur úr býtum.  Viđ erum stađráđnir í ađ hjálpa ţeim til ţess. Og ţađ sem meira er: Viđ viljum sjá svo stóra burst dregna úr nefi Rússa, ađ ţeir verđi ekki fćrir um ađ endurtaka ţađ, sem innrásin í Úkraínu felur í sér."  

Nú er eftir ađ sjá, hvort ţessum orđum Bandaríkjamannsins fylgja efndir.  Mikiđ ríđur á ţví. 

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Bjarni.

Ég skil ekki alveg einstefnu yfirlýsingar ţínar gegn Rússum, ţví ţú hlýtur ađ geta veriđ ţví sammála ađ fleirri rotin egg megi finna međal hervelda samtímans - eđa hvađ finnst ţér?

Ég bendi ţér í mestu vinsemd á ađ lesa fćrslur Arnars Loftssonar um sama málefni hér á blogginu.

Jónatan Karlsson, 3.8.2022 kl. 07:14

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Nú er hvorki stađur né stund til ađ setja sig í heimsspekilegar stellingar frekar en 1938-1939 til ađ leita galla í fari ţeirra, sem útţenslusinnađ einrćđisríki hefur ráđizt á, eđa á međal vestrćnna lýđrćđisríkja, sem vernda vilja og verja fullveldisrétt sjálfstćđra ríkja álfunnar (Evrópu).  Ţađ er uppi tilvistarkreppa, ţar sem taka verđur skýra afstöđu međ eđa á móti.  Öll lođmulla í ţessum efnum er ekki annađ en reykbomba, sem ćtluđ er til ađ dylja glćpaverk og glćpsamlega fyrirćtlun árásarríkisins.  Fimmtu herdeildirnar láta sig aldrei vanta, ţegar kalliđ kemur. 

Bjarni Jónsson, 3.8.2022 kl. 10:23

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lymskan er vopn í huga útţennslusambands Evrópu sem ţegar hefur varpađ bólusprengjum á Ísland til ađ veikja lýđrćđi ţess.Ćtli ţeir hafi ekki komiđ ţessu til leiđar og finnst ţeir verđa ađ hervćđast. Bjarni ţú varst dugmikill baráttumađur gegn ţví ađ ísland samţykkti Orkupakka #3,ég varđ miđur mín ađ sjá ţig svo hvassan gegn Rússum,sem áttu engra annara kosta völ- á örlagastundu. 

Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2022 kl. 17:53

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Gagnrýni á innleiđingu orkulöggjafar Evrópusambandsins á Íslandi, ţar sem ríkja gjörólíkar ađstćđur í orkumálum, og andstađa viđ blóđuga innrás hrotta í ríki í Evrópu, eiga ekkert sameiginlegt.  Ég hef líka miklar efasemdir um ađ sóa milljörđum ISK af skattfé almennings í haldlausar og jafnvel skađlegar sóttvarnarađgerđir yfirvalda gegn C-19 SARS-Cov-2 veirunni.  Bóluefnin eru endingarlítil og jafnvel skađleg.  Ţetta breytir ekki ţví, ađ ţegar viđfangsefniđ er ađ kveđa niđur nýlendustefnu rússneskra hrotta í Evrópu, ţá styđ ég stefnu íslenzkra stjórnvalda, NATO og hins vestrćna heims.  

Bjarni Jónsson, 4.8.2022 kl. 10:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband