Enn af rússneska frćđimanninum Yudin

Yudin kveđur djúpstćđan klofning vera í rússneska ţjóđfélaginu.  Klofning vantar ekki á Vesturlöndum, en hann er annars eđlis:

"Viđ erum ađ tala um land međ ótrúlega lítiđ persónulegt traust á milli manna, óhemju lítinn áhuga á pólitík og sérstaklega á pólitískri ţátttöku og litla trú á ađ geta haft áhrif á pólitíkina.  Stríđiđ er almennt taliđ koma ađ utan og ekkert viđ ţví ađ gera.  Ţetta getur ekki skapađ verulega einingu.  Ţađ skapar ótta, óvissu og angist."

Hann fullyrđir, ađ ţjóđfélaginu megi skipta í ţrennt: 

Fyrsti hópurinn - minnihluti 15 % - 20 % - styđja herinn, og ađeins ţeirra skođanir eru leyfđar opinberlega.  Ţeir eru í eldri kantinum; eldra fólk, sem ađhyllist ţá heimssýn, sem ráđamenn setja fram.  Jafnstórum hópi fólks býđur viđ ţessu stríđi og líta á ţađ sem grundvallar mistök, sem leiđa muni miklar ţjáningar yfir Rússland.  Mikill meirihluti fólks er ţarna á milli og er í grundvallar atiđum fús til ađ sćtta sig viđ ţađ, sem henda kann.

Annar ţjóđfélagsklofningur er fólginn í tekjuskiptingunni.  Ţetta er ekki ađeins stríđ ţeirra gömlu, heldur líka stríđ hinna ríku Rússa.  Ţetta er í raun stríđ ţeirra, sem ekki eiga á hćttu ađ deyja.  Ţeir gömlu vilja alls herjar herútbođ, en ţeir verđa undanţegnir, ţeir munu senda börnin sín á vígstöđvarnar.  Hiđ sama á viđ um tekjuhópana.  Ríkisbubbarnir verđa ekki sendir á vígstöđvarnar.  Ţeir munu bara senda fátćklingana.  Ţessi mismunun skapar gíđarlega ţjóđfélagsspennu.  Óánćgjunni er ekki hleypt út vegna stríđsins, en er fyrir hendi og getur brotizt út af minnsta tilefni. 

 

Afleiđing af ţessu er, ađ Rússland er deyjandi heimsveldi. 

Ţađ hefur ekkert áhugavert fram ađ fćra fyrir ţau landssvćđi, sem ţađ hefur hug á ađ stjórna.  Hiđ eina, sem er í bođi, er hugmyndin um endurreisn Ráđstjórnarríkjanna, sem eru ađeins hugarórar.  Ţar er engin siđmenninggarleg verkefni ađ finna.  Ţess vegna virka yfirráđ Rússa mjög fráhrindandi á Úkraínumenn og ađrar ţjóđir.  Ţess vegna er valdbeitingin eina haldreipi Rússa. 

 

Yudin rćđur frá samningaviđrćđum viđ Pútín: stríđiđ snýst um, ađ Úkraínumenn vilja varđveita fullveldi Úkaínu.  Hugmyndin um ađ ţvinga Úkraínumenn ađ samningaborđinu er öfgakennd forsjárhyggja.  Hún felur í sér ađ samţykkja ţá sturluđu hugmynd Pútíns, ađ Úkraína sé ekki fullvalda ríki; ađ einhver utan Úkraínu setji skilmálana. 

"Í huga Pútíns snýst ţetta stríđ ekki um Úkraínu.  Ţetta stríđ er til ađ endurreisa heimsveldiđ.  Heimsveldiđ felur ađ sjálfsögđu í sér Varsjárbandalags-löndin, arfleifđ Stalíns. Ţar eđ hann gefur ekkert fyrir hlutleysi, ćtlar hann ekki ađ gera ţessi lönd hlutlaus, heldur ađ fćra ţau aftur á áhrifasvćđi Rússlands, gera ţau leppa ţess. Ţar er Austur-Ţýzkaland međtaliđ.  Ţetta ţarf ţýzka ríkisstjórnin í Berlín ađ gaumgćfa vel.  Ef hún hefđi gert ţađ af einhverju viti, vćru Taurus flaugar nú ţegar komnar í hendur úkraínska hersins og ráđgjafar (forritarar) Bundeswehr međ ţeim.  Ţađ er stórhćttulegt ađ reyna ađ taka á rússneska birninum međ silkihönzkum. Ef Rússum tekst ćtlunarverk sitt í Úkraínu, láta ţeir ekki stađar numiđ ţar.  Moldóvía er greinilega inni í hernađaráćtlun Rússa. 

Pútín á í vandrćđum međ ţađ hrokafulla og ofbeldishneigđa viđhorf sitt, ađ Úkraína sé ekki til.  Úkraínumenn geta ekki setzt niđur međ slíkum stjórnvöldum til samningaviđrćđna, en gćtu náđ árangri međ nćstu stjórnvöldum Rússlands.  Framtíđarsýn Pútíns er óhjákvćmilegt stríđ viđ Vestriđ, viđ NATO.  Hann lítur ekki á ţađ sem valkvćtt, sem ţađ er, auđvitađ.  Hugarfariđ, sem hann hamrar á í Rússlandi, er, ađ Rússar lifi í heimi án vals. 

Nú er Rússland ađ rifna, ţví ađ spennan av völdum óvinnandi stíđs eykst. Pútín er ađ missa tökin á hérađsstjórnum Sambandsríkisins. Fyrrverandi Ráđstjórnarlönd eru andstćđ Kreml. Kazakhstan hefur kallađ innásina í Úkraínu stríđsađgerđ og sent hjálp til Úkraínu.  Moldóvía hefur sótt um ađild ađ ESB, eins og Úkraína. 

 

    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband