Bretland byrjar illa

Forstisrherra Breta, Theresa May, tk arflitla kvrun aprl um ingkosningar 8. jn 2017 , tt kjrtmabili yrfti ekki a enda fyrr en 2020, .e. a afloknum skilnai Bretlands vi Evrpusambandi, ESB. Virtist hn treysta v, a mlingar skoanaknnun hldust og skiluu sr kjrkassana 7 vikum sar. a er af, sem ur var, a brezki forstisrherrann geti teki andstinginn blinu og boa til kosninga me riggja vikna fyrirvara. essi mismunur lengd kosningabarttu reyndist Theresu May afdrifarkur, og fyrsti rherra Skotlands og flokkur hennar bei reyndar afhro. ar me er binn draumur Nicola Sturgeon um ntt jaratkvi um askilna Skotlands fr Englandi, Wales og Norur-rlandi.

May hafi vi valdatku sna hausti 2016 a afloknu formannskjri brezka haldsflokkinum kjlfar BREXIT-jaratkvagreislunnar jn sagt, a nstu ingkosningar yru 2020. haldsflokkurinn hafi 5 sta meirihluta ingi, og hn hefur vntanlega veri spur a v heimskn sinni til Berlnar og var vetur, hvort hn gti tryggt samykki ingsins tgngusamningi me svo tpan meirihluta, enda voru a meginrk hennar fyrir kvrun um fltingu kosninga, a "Westminster" vri regandi, en jin kvein a fara r ESB. Hn vildi "hard Brexit", sem ir alskilna vi stofnanir ESB og ekki aild a Innri markainum um EFTA og EES, heldur skyldi Bretland gera tvhlia viskiptasamning vi ESB og ll rki, sem gfu kost slku. Bretland yri ekki innan "Festung Europa" - varnarvirkis Evrpu, sem er zkt hugtak r Heimsstyrjldinni sari.

Theresa May hafi sem rherra hj Cameron stutt veru Bretlands ESB. egar rslit jaratkvagreislunnar um aildina uru ljs, sneri hn vi blainu og tk upp hara afstu gegn ESB og fr fram undir eim merkjum formannskjrinu. Kosningaklkir ttu lklega ar tt, v a llum var ljst, a dagar brezka Sjlfstisflokksins, UKIP, voru taldir, um lei og Bretland tk stefnuna t r ESB. Hn tlai a hremma atkvin, en krkur kom mti bragi fr "gamla kommanum" Corbyn. Hann sneri vi stefnu Verkamannaflokksins um, a Bretar skyldu halda fram ESB, og studdi rsgnina inginu og kosningabarttunni. Vi etta gtu stuningsmenn UKIP, sem flestir komu reyndar fr Verkamannaflokkinum, sni aftur til furhsanna.

a var einmitt etta, sem gerist, v a flest kjrdmin, ar sem mjtt var munum milli stru flokkanna tveggja, fllu Verkamannaflokkinum skaut, haldsmnnum til furu og srra vonbriga. annig var Verkamannaflokkur Jeremy Corbyns sigurvegari kosninganna me um 40 % atkva, jk fylgi sitt um ein 10 % og ingmannafjlda um 33 ea rmlega 14 %. Kosningarnar reistu formann Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, r skust, plitskt s, og a verur mgulegt fyrir Theresu May a kvea hann ktinn. Hann er einfaldlega meiri barttumaur en hn og naut sn vel kosningabarttunni, en hn geri hver mistkin ftur rum. Theresa May srist til stjrnmlalegs lfis essari kosningabarttu, sta er til a draga dmgreind hennar efa, hn er llegur leitogi kosningabarttu og hvorki sterk n stug, eins og hn hamrai stugt .

haldsflokkurinn fkk meira fylgi kjsenda en hann hefur fengi ha herrans t ea 42,4 %, sem er fylgisaukning um rmlega 5 % fr sustu ingkosningum. rtt fyrir a mun Theresa May a lkindum vera sett af innan tar, v a hn lt kosningarnar snast um sig a miklu leyti, tapai 12 ingmnnum og glutrai niur 5 sta ingmeirihluta. Hn ykir ekki vetur setjandi sem leitogi, og menn vilja alls ekki fara njar ingkosningar undir forystu hennar. a ykja vera alvarlegar eyur ekkingu hennar, t.d. um efnahagsml, og hn hefur ekki haft lag a fylla eyur verleikanna me rttu vali rgjfum, heldur setur hn kringum sig fmennan hp rgjafa, sem er me smu annmarkana og hn sjlf. N hefur hn frna tveimur aalrgjfunum, en a mun hrkkva skammt. Lklegt er, a minnihlutastjrn hennar veri skammlf og a boa veri til kosninga aftur sar essu ri. verur einhver annar brnni hj haldsflokkinum, en a er vst, a a dugi. Vindar blsa n me Verkamannaflokkinum, sem fer a lta sna rau gluggatjld fyrir Downing strti 10. Yngstu kjsendurnir eru Corbyn hlynntir, eins og hinum hlfttra Sanders BNA, og eir hafa aftur fengi ngan huga plitk til a fara kjrsta.

"It is the economy, stupid", var einu sinni sagt sem svar vi spurningunni um, hva ri helzt gjrum kjsenda kjrklefanum. v ljsi var ekki elilegt, a Verkamannaflokkurinn ynni sigur, v a hagur Breta hefur versna miki fr fjrmlakreppunni 2007-2008 og kaupmttur hj mrgum lkka um 10 % a raunviri san vegna ltilla nafnlaunahkkana, verlagshkkana og mikils gengisfalls sterlingspundsins. A flta kosningum a arflitlu vi slkar astur ber vott um llegt jarsamband.

Nverandi staa Bretlandi er hrmuleg m.t.t. ess, a brezka rkisstjrnin arf nstu dgum a hefja mjg erfiar virur vi meginlandsrkin undir hjlmi ESB um tgngu r eim flagsskapi. Samninganefnd ESB sezt niur me Bretum, sem vinna fyrir rkisstjrn flokks, sem tapai meirihluta snum nafstnum kosningum. Theresu May mistkst a styrkja stu sna og er n augljslega veikur leitogi, sem ekki getur tryggt samykki ingsins tgngusamningi snum. Staa brezku samninganefndarinnar er veikari fyrir viki, og af essum stum verur May a taka pokann sinn og hreint umbo a koma fr jinni nrri rkisstjrn til handa.

Liggur vi, a rf s jstjrn n London til a styrkja stuna t vi. essar virur vera str a ntmahtti, enda tekizt um framtarskipan Evrpu, sem hglega geta enda n nokkurs samnings. N er ekki lengur sterkur foringi stafni hj Bretum, eins og 1939, egar stafastur dagdrykkjumaur (a mati prtana) og strreykingamaur var settur stafn jarsktunnar, sem tmabili ein atti kappi vi meginlandsrkin, sem lutu forri grnmetistunnar og bindindismannsins alrmda Berln. Bretar unnu sigur eim hildarleik. essi lota getur ori lengri en lota misheppnaa mlarans fr Linz. Sennilega munu Bretar einnig hafa betur essari viureign, egar upp verur stai, a a muni ekki koma strax ljs.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Brskemmtilega skrifu grein, Bjarni, tt hitt beri nttrlega hst, hve krufning n mlunum er skrp og hlfarlaus.

En sstu nokku annan, margfalt styttri pistil um essi ml, sem birtist hr Moggabloggi og einnig getur kitla hlturvvana? Hr er hann:

Flottur leitogi, Theresa May.=http://nautabaninn.blog.is/blog/nautabaninn/entry/2197500/

PS. Ein slttarvilla m ekki sleppa: "a taka pokann sig" lok nstsustu klausu.

Me akklti,

Jn Valur Jensson, 12.6.2017 kl. 15:36

2 Smmynd: Bjarni Jnsson

Sll, Jn Valur;

akka r krlega fyrir a lta vefgreinina me argusaraugum og lta mig vita um villuna, sem fr framhj mr vi yfirlestur. g get ekki a v gert, a g horfi afstu Breta sgulegu ljsi. eir eru tmamtum nna, eins og tvisvar sustu ld gagnvart Evrpu. 1914 tku eir kvrun um a berjast me Frkkum gegn jverjum, sem var engan veginn sjlfgefin kvrun og kom flatt upp jverja. zkum hernaartlunum var ekki reikna me tttku Breta bardgum Frakklandi, enda hfu Bretar lti innrs Prssa Frakkland 1870 afskiptalausa. a, sem breytti afstu Breta, var sameining zkalands 1871. Landi var egar orin gn vi veldi Breta sj, og Bretar tldu a ekki mega vera flugra. Sama sagan endurtk sig 3. september 1939, egar Bretland sagi zkalandi str hendur. N vilja Bretar ekki vera lengur undir gishjlmi zkalands ESB, ar sem jverjar vera valdameiri me hverju rinu, og Bretar a sama skapi valdaminni. Vi munum f tvr blokkir Evrpu, og mun nnur lta forystu Breta og hin jverja. slendingar vilja eiga og geta tt g viskiptaleg, menningarleg og stjrnmlaleg tengsl vi bar.

g hafi ekki s tan rpistil og kann ekki a meta hann.

Me gri kveju /

Bjarni Jnsson, 12.6.2017 kl. 18:58

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

G og frleg svr fr r, sem n var von og vsa.smile

Jn Valur Jensson, 12.6.2017 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband