Forrannsókn Alţingis á ACER-málinu

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja, ađ nú stendur upp á Alţingi ađ fjalla um innleiđingu í EES-samninginn á Ţriđja orkumarkađslagabálki ESB, ţví ađ í Sameiginlegu EES-nefndinni var 5. maí 2017 illu heilli og algerlega ađ óţörfu samţykkt í Brüssel ađ taka ţennan gjörning inn í EES-samninginn. Ekkert fréttist af málinu á vorţinginu 2018. Hvers vegna er ţađ ekki dregiđ fram í dagsljósiđ, fundinn á ţví kostur og löstur og síđan afgreitt í samrćmi viđ stefnumörkun stjórnmálaflokkanna ? 

Ţjóđţing Noregs og Liechtenstein hafa stađfest ţađ fyrir sitt leyti, og í Noregi myndađist gjá á milli ţings og ţjóđar viđ ţađ.  Alţingi á snöfurmannlega ađ synja ţessum ólögum stađfestingar, enda eru 80 % ţjóđarinnar andvíg ţví, ađ ţessi varasami gjörningur ESB fái lagagildi á Íslandi samkvćmt skođanakönnun Maskínu um mánađamótin apríl-maí 2018. 

Pólitískt má ćtla, ađ téđur gjörningur ESB njóti lítils stuđnings á Alţingi, ţví ađ tveir stjórnarflokkar hafa nýlegar landsfundarsamţykktir gegn ACER í farteski sínu, og af talsmanni ţess ţriđja í málinu má ćtla, ađ hann sé alfariđ á móti líka.  Einn stjórnarandstöđuflokkur hefur á landsţingi sínu markađ sér stefnu á móti inngöngu Íslands í Orkusamband ESB.  

Ef Alţingi fćr frumvarp til laga til umfjöllunar, ber ţví á málefnalegan hátt ađ finna á ţví kost og löst til ađ leggja til grundvallar ákvörđun sinni.  Ţađ sem frá ráđuneytum utanríkis- og iđnađarmála hefur fram ađ ţessu komiđ um ţetta mál, er ótrúleg ţynnka og greinilega ekki reist á  faglegri greiningu af neinum toga, fjárhegslegri, lögfrćđilegri né rekstrartćknilegri fyrir raforkukerfiđ.  Blađriđ einkennist af fávizku eđa barnalegri trúgirni á áróđur búrókrata ESB og/eđa stjórnarinnar í Ósló og hreinrćktuđum hrćđsluáróđri, sem er íslenzkum ráđuneytum ekki til sóma. Í raun er málflutningur ţeirra, sem ţegar eru gengnir Evrópusambandinu á hönd, óbođlegur íslenzkum almenningi, ţví ađ einkenni hans er ömurleg útgáfa af "af ţví bara" flótta frá raunveruleikanum.  

Ţađ, sem Alţingi ţarf ađ krefjast af ríkisstjórn Íslands, er hún ađ lokum leggur fram téđ ólánsfrumvarp, er vönduđ greining á eftirfarandi viđfangsefnum, sem upp mundu koma eftir inngöngu Íslands í Orkusamband ESB og ACER:

  • Möguleikar Íslands á ađ hafna tillögu ACER um aflsćstreng eđa -sćstrengi til Íslands.
  • Áhrif lagningar og rekstrar aflsćstrengs til útlanda á íslenzka náttúru viđ sćstrengslandtakiđ og á lífríki í og viđ miđlunarlón og virkjađar ár, ţegar virkjanir eru stilltar á hámarksafl til ađ anna mikilli afleftirspurn frá útlöndum.
  • Áhrif ađildar Íslands ađ Orkusambandi ESB á rafmagnsverđ og flutningsgjald raforku fyrir atvinnulíf og heimili, einnig langtímaáhrif á iđnađaruppbyggingu og endurskođun langtímasamninga um raforkusölu innanlands.
  • Áhrif ađildar á ţjóđhagsleg verđmćti íslenzkra orkuauđlinda, ţ.e. verđmćti auđlindanna fyrir verđmćtasköpun á Íslandi og hagsćld íslenzkra heimila.
  • Möguleikar íslenzkra stjórnvalda til ađ gera sjálf ráđstafanir til ađ tryggja nćgt frambođ afls- og orku á íslenzka raforkumarkađinn, ţ.e. möguleikar ţeirra til ađ hafa áhrif á stjórnun aflflćđisins um strenginn.
  • Síđast en ekki sízt ţarf ađ sýna fram á, ađ valdsviđ ACER á Íslandi feli ekki í sér framsal á ríkisvaldi til erlendrar stofnunar, ţar sem Ísland ekki er fullgildur ađili.  Ennfremur ţarf ađ sýna fram á međ lögfrćđilegum rökum, ađ lögađilar eđa einkaađilar á Íslandi geti ekki óbeint međ ESA sem milliliđ lent undir valdsviđi ACER, t.d. varđandi sektir og ađrar íţyngjandi ađgerđir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Good article keep on trucking Bjarei. Greetings from Alaska.

Valdimar Samúelsson, 17.6.2018 kl. 05:30

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bjarni er beztur. Áfram Bjarni!

Og til hamingju međ fullveldiđ og afmćliđ! laughing

Jón Valur Jensson, 17.6.2018 kl. 13:40

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Til hamingju međ lýđveldisafmćliđ, Jón Valur, og nú fylkjum viđ liđi til ađ hrinda af okkur óvćrunni.  

Bjarni Jónsson, 17.6.2018 kl. 17:00

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Jón Valur og ađrir: sjá myndband: https://neitileu.no/aktuelt/island-acer-vil-kunne-odelegge-konkurranseevnen .

Bjarni Jónsson, 17.6.2018 kl. 17:18

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Snillingur ertu, Bjarni, ég fór ţarna inn á norsku síđuna og setti stutta aths. ţar og á Facebók mína. smile

Jón Valur Jensson, 17.6.2018 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband