Svíţjóđ er enn fyrirmynd á vissum sviđum

Hrollvekjandi eru ógnartíđindi af glćpagengjum í sumum sćnskum borgum, sem sýna, ađ sćnska samfélagiđ er ekki lengur samstöđusamfélag, eins og ţađ var, ţegar Svíar voru einsleit ţjóđ međ eina ţjóđmenningu eđa kannski tvćr (Samar í Lapplandi).  Fjölmenningarsamfélagiđ  hefur fyrir löngu leitt til innri baráttu og togstreitu ólíkra menningarhópa.  Trúarhópar leitast viđ ađ viđhalda forneskjulegum venjum og siđum úr átthögum sínum, sem fáa grunađi, ađ yrđu lífseig í Svíţjóđ, ţegar ţessum innflytjendum og flóttamönnum var hleypt inn í landiđ, en annađ kom á daginn, og ţess vegna er fjandinn laus.  Ţađ gildir enn hiđ fornkveđna, er Ţingeyingurinn Ţorgeir Ljósvetningagođi kvađ upp úr međ á Alţingi á Ţingvöllum 999-1000, ađ ef vér slítum í sundur lögin, ţá munum vér og slíta  friđinn.

Í sóttvörnum gegn C-19 fárinu, sem međ ómíkron hefur breytzt úr lungnabólgu í hálsbólgu, hafa Svíar ađ mörgu leyti fetađ sínar eigin brautir međ vćgari samkomutakmörkunum og rekstrarhömlum en ađrir, svo ađ frelsisskerđingar fólks hafa veriđ ţar minni en víđast annars stađar, sem og kostnađur atvinnulífs og hins opinbera. Dauđsföll voru samt fćrri í Svíţjóđ en í mörgum löndum, sem beittu íţyngjandi hömlum, enda náđist lýđónćmi strax voriđ 2021. Strangar opinberar sóttvarnarhömlur á Íslandi og annars stađar missa marks gegn háum smitstuđli ómíkron og minnka ţar af leiđandi álagiđ á heilbrigđiskerfiđ sáralítiđ, ef nokkuđ.  Ţađ er ekki hćgt ađ hemja vatnsflóđ međ stíflubúti. 

Dánarhlutfall Svía af völdum C-19 er lćgra en í meira en 50 löndum, ţar sem beitt var meiri opinberum sóttvarnarađgerđum en í Svíţjóđ.  Segir ţađ ekki töluverđa sögu um vanhugsađan grundvöll opinberra sóttvarnarađgerđa gegn pest á borđ viđ C-19.

Heimurinn brást illa viđ sóttvarnarhugmyndafrćđi Svía og fordćmdi landiđ og sóttvarnarlćkni ţess, Anders Tegnell. Aflokunarfólk spáđi Svíum hörmungum, en dánarhlutfalliđ sýnir Svía komast betur af en ţá, sem beittir voru langvarandi aflokunum og öđrum frelsissviptandi úrćđum forsjárhyggjunnar.  

Anders Tegnell fékk aftökuhótanir frá almenningi og var hćddur af stéttarsystkinum. Hann var fordćmdur af fjölmiđlum á borđ viđ Time Magazine, New York Times, The Guardian, Focus, La Republica, CNN, BBC o.fl.  Á hvađa vegferđ eru flestir fjölmiđlamenn eiginlega í ţessum faraldri ?  Ţeir vöruđu viđ hörmungum af stefnu Tegnells.  Ţađ gerđu líka norsku Aftenposten og Dagens Nćringsliv, hvattir áfram af ritstjórnum og sjálfskipuđum sérfrćđingum í NRK (norska RÚV) og TV2. Eru afleiđingar ţess ađ kynda undir fjöldamóđursýki í ţjóđfélögunum ađeins fáum fjölmiđlamönnum ljósar ? 

Vćri Svíţjóđ eitt af ríkjum Bandaríkjanna, mundu Svíar veru međ 3. lćgsta dánarhlutfalliđ í BNA. Svíar fylgdu ađeins hefđbundnum vestrćnum ráđum gagnvart smitsjúkdómum.

Svíţjóđ fylgdi ekki Kína.  Svíar fóru hefđbundnar leiđir, sem heilbrigđisstarfsfólk hefur fariđ til ađ fást viđ smit.  Svíar lögđust ekki í ţjóđfélagslega tilraunastarfsemi.  Ţađ gerđu hins vegar flestir hinna međ ţví ađ setja í gang óreyndar, frelsisskerđandi ađgerđir í sögulegri ţjóđfélagstilraun, sem spannađi allan heiminn.  Ţetta var gert án vísindalegrar kostnađar- og ábatagreiningar og kom eins og skrattinn úr sauđaleggnum frá Kína.

Svíţjóđ hefur náđ betri árangri en ýmis lönd, sem beitt hafa aflokunum ađ hćtti Kínverja.

Međ bráđum 2ára reynslu og gögn um 21 mánađar skeiđ frá 50 löndum, er myndin ađ skýrast.  S.k. samfélagsnýsköpun međ óreyndum ađgerđum er dýrkeypt.  Dánarhlutfall sýnir, ađ Svíar hafa komiđ betur út úr Kófinu en ţjóđir, sem beitt hafa langvinnum aflokunum og öđrum íţyngjandi ađgerđum.

Samkvćmt opinberu talnayfirliti Eurostat eru Bretland, BNA, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland, Spánn, Argentína og Belgía međ hćrra dánarhlutfall af C-19 en Svíţjóđ.  Í nóvember 2021 voru 50 lönd međ hćrra dánarhlutfall en Svíţjóđ vegna C-19.  Tölur fyrsta árs Kófsins, 2020, sem ţótti ganga brösuglega í Svíţjóđ, setja ţó Svía í 21. sćti af 31 landi, sem Eurostat sýnir um dánarhlutfall af völdum C-19.  Borin saman viđ 50 ríki BNA, er Svíţjóđ međ ţriđja lćgsta dánarhlutfalliđ.  

Samkvćmt Worldometer var dánarhlutfall í % af íbúafjölda í 9 löndum febrúar 2020-nóvember 2021 (Ísland til 12.01.2022) eftirfarandi:

  1. Tanzanía                     0,001
  2. Rúanda                       0,010
  3. Ísland                       0,011
  4. Indland                      0,033
  5. Ísrael                       0,087
  6. Svíţjóđ                      0,148
  7. Úkraína                      0,182
  8. Bretland                     0,209
  9. Ítalía                       0,220
  10. Bandaríkin                   0,238

Athygli vekur, ađ lítt bólusettar Afríkuţjóđir eru međ lćgsta dánarhlutfalliđ.  Taliđ er, ađ á Indlandi og í Svíţjóđ hafi myndazt hjarđónćmi veturinn 2021, svo ađ ţessi lönd sluppu ađ mestu viđ smit haustiđ 2021, og ţađ er ekki fyrr en nú međ ómíkrón-afbrigđinu, ađ smitum tekur ađ fjölga, en ţau eru ţó enn tiltölulega fćrri í Svíţjóđ en á Íslandi. Athygli vekur einnig, ađ Ísraelar, sem fyrstir urđu til ađ bólusetja sína ţjóđ, eru samt međ hćrra dánarhlutfall en Ísland og Indland. 

Ísland kemur alveg sérstaklega vel út í ţessum samanburđi, sem gćti stafađ af tiltölulega litlum tóbaksreykingum landsmanna, hreinu lofti og tiltölulega dreifđri byggđl ásamt tiltölulega lágum međalaldri ţjóđarinnar.  Ef litiđ er til Svíţjóđar, er ekki líklegt, ađ samkomutakmarkanir og rekstrarhömlur í sóttvarnarskyni hafi bjargađ mörgum mannslífum á Íslandi, og sízt af öllu getur slíkt átt viđ veirusjúkdóm međ dreifingarstuđul ómíkrón, sem augljóslega er alls stađar í ţjóđfélaginu. Ţađ yrđi ađ stöđva samfélagiđ til ađ hemja faraldurinn, en til ţess er alls engin ástćđa, ţegar hálsbólga á í hlut.  

Áfengisbanniđ í BNA var líka tilraun.

Söguleg tilraun: 17. janúar 1920 gekk í gildi algert bann viđ sölu áfengis í BNA.  Ţađ var stćrsta ţjóđfélagslega tilraunin fram ađ ţví, ef bylting bolsévika og alrćđi öreiganna í Rússlandi er undanskilin.  Áriđ eftir mótmćltu 20 ţús. manns banninu á götum Nýju Jórvíkur.  Mótmćlendurnir litu á banniđ sem gerrćđislega skerđingu persónulegs frelsis.  Banniđ leiddi til útbreiddra átaka og glćpa, en var ţó ekki afnumiđ fyrr en 1933.  Ţótt flestir séu sammála um, ađ tilraunin hafi mistekizt gjörsamlega, stendur hún ţó í huga forrćđishyggjufólks sem "eđaltilraun í góđum tilgangi". 

Nú horfa landsmenn upp á sóttvarnarlćkni í hlutverki don Kíkóta berjast viđ vindmyllur.  Ţar er átt viđ máttvana, en rándýrar opinberar sóttvarnarráđstafanir ađ undirlagi hans á formi endalausra skimana, rakninga, sóttkvía og einangrunar ađ ógleymdum 4 farsóttarsjúkrahúsum; allt í ţví skyni ađ hemja hálsbólgu međ óvenju háan smitstuđul. Dánarhlutfalliđ á Íslandi af völdum kórónuveirunnar er svo lágt, ađ látnir af hennar völdum eru ađeins um 1 % af fjölda látinna af öđrum völdum, og eru dauđsföll ţó skráđ á C-19, ţótt ađrir sjúkdómar hafi komiđ viđ sögu.  Ţegar um jafnbráđsmitandi veiru er ađ rćđa og ómíkron, geta einstaka lokanir og samkomutakmarkanir ekki hamlađ framrás veirunnar sem neinu nemur. 

Hiđ athyglisverđa er, ađ opinberar sóttvarnarráđstafanir eru framkvćmdar međ sams konar röksemdafćrslu og ađferđum í lýđrćđisríkjum og einrćđisríkjum.  Ţetta er alvarlegt umhugsunarefni fyrir Vesturlönd.

Nú er heimurinn allur í ţjóđfélagstilraun međ sams konar höft á frelsi fólks og mannréttindi og í sama göfuga augnamiđinu ađ bjarga mannslífum.  Löggjafinn verđur ađ fjalla af alvöru og vandvirkni um ţađ til hvađa ráđstafana framkvćmdavaldinu er heimilt ađ grípa viđ mismunandi ađstćđur án ţess ađ fá til ţess sérstaka heimild frá löggjafanum.  Ţađ hefur komiđ í ljós, ađ embćttismönnum og ráđherrum hćttir mjög til ađ fara offari í ráđstöfunum sínum.  Ţađ gengur ekki ađ setja heilt ţjóđfélag í spennitreyju í nafni heilbrigđiskerfisins, ţegar búiđ er ađ bólusetja yfir 90 % ţjóđarinnar gegn sjúkdóminum og hann er jafnvćgur og raunin er međ ríkjandi afbrigđi ţessarar kórónuveiru. 

Fjöldi óháđra sérfrćđinga og heilbrigđisstarfsmanna lýsa ađ vísu bólusetningunum sem viđamestu lćknisfrćđilegu tilraun sögunnar.  Hún er framkvćmd međ bráđabirgđa genatćkni, sem á skömmum tíma hefur kostađ tugţúsundir manna lífiđ. Heilsufarslegar langtíma afleiđingar bólusetninganna, t.d. á ónćmiskerfi líkamans, eru óţekktar.  Astrid Stuckelberger, lćknir, rannsakandi og uppeldisfrćđingur, sem í mörg ár hefur unniđ viđ ađ hemja sjúkdómsfaraldra, sagđi viđ norska miđilinn hemali: - Opinberar tölur frá BNA sýna, ađ aukaverkanir kórónu-bóluefnanna fram ađ ţessu eru ţrisvar sinnum fleiri en summan af aukaverkunum bólusetninga síđastliđin 35 ár. - Ţetta er grátlegt í ljósi haldleysis ţessara sömu bóluefna.  Hafa lyfjafyrirtćkin gefiđ mannkyninu langt nef og samtímis haft ţađ ađ féţúfu ?

Svíar gerđu ekki ţjóđfélagstilraun, en ţađ gerđu hinir. Fyrir vikiđ hefur veriđ reynt ađ setja Svíţjóđ og sóttvarnarlćkninn Tegnell í slćmt ljós.

Smitsérfrćđingar, örverufrćđingar og faraldursfrćđingar, í Svíţjóđ og annars stađar, töldu, ađ frelsiđ, sem Svíar urđu ađnjótandi í Kófinu, yrđi ţeim dýrkeypt.  Frćđimenn viđ Uppsalaháskóla, Karólínska sjúkrahúsiđ og Konunglega tćkniháskólann í Stokkhólmi notuđu tölvutćk líkön til ađ reikna út, ađ 96 ţúsund Svíar myndu deyja sumariđ 2020 (stćrđargráđuvilla). Á alţjóđa vettvangi spáđu frćđimenn viđ Imperial College, John Hopkins og fleiri háskóla, ađ milljónir íbúa Bretlands og BNA mundu deyja af völdum hinnar "nýju og óţekktu" veiru á árinu 2020. 

Ţrátt fyrir ţessar dómsdagsspár má marka af ţremur greinum eftir faraldursfrćđinginn og tölfrćđinginn John Ioannidis viđ Stamford University, ađ á heimsvísu varđ dánarhlutfalliđ ekki hćrra áriđ 2020 en árin á undan. Ţađ hefur veriđ útskýrt ţannig, ađ faraldurinn hafi lagzt ţyngst á ţá, sem áttu stutt eftir, og flensur hafi ekki náđ sér á strik, en árlega deyr viđkvćmt fólk úr lungnabólgu.  Til hvers var veriđ ađ skjóta lýđnum skelk í bringu ?  Ţađ er ekki fallega gert.

Útreikningar spálíkana um smit mynda ekki góđan grundvöll fyrir ákvarđanatöku um sóttvarnarađgerđir.

Lćrdómar ?  Fólk er flóknara fyrirbćri en ţjóđfélagsleg nýsköpun rćđur viđ.  

Veirulíkön, reist á kenningum um smitdreifingu, eru mjög óáreiđanleg og ónothćf sem grundvöllur fyrir íţyngjandi inngrip í líf fólks.  Nokkrir óháđir frćđimenn, eins og dr Stephan Lanke, fullyrđa, ađ líkönin séu reist á úreltri og rangri smitkenningu, sem rakin er aftur til Luis Pasteur á 9. áratug 19. aldar (um 130 ára).

Annar lćrdómur er , ađ frelsiđ kostar.  Frjálst samfélag veltur á einstaklingum, eins og Tegnell, sem hafa ţrek til ađ ganga undir ţađ jarđarmen ađ standa gegn valdsćknum valdhöfum ríkisvaldsins og fordćmingu margra, jafnvel almennings, ef búiđ er ađ kynda undir ótta í samfélaginu viđ hinn ósýnilega og jafnvel lítt ţekkta óvin.  

    

 

     

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 Ţakka ţessar frábćru greinar. Vonandi vaknar fólkiđ. Ţeir sem eiga, stjórna fjölmiđlunum, hrćđa fólkiđ. 

Ef ţú hrćđir fólkiđ fćrđ ţú rekstrar fé. 

Jónas Gunnlaugsson, 17.1.2022 kl. 04:33

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Nú hefur lćknir á Landsspítalanum vakiđ athygli á yfirskoti sóttvarnarlćknis, sem vísar til spár spálíkans um fjölda inniliggjandi á sjúkrahúsi og í gjörgćzlu, ţegar hann gerir sínar illa ígrunduđu tillögur um frelsisskerđingar almennings.  Téđur lćknir benti á, ađ álag á spítalann af C-19 vćri nú minna en "bjartsýnasta" spá líkansins.  Gildandi opinberar sóttvarnarhömlur í ţjóđfélaginu eru út í hött gagnvart ómíkron, sem er úti um allt.  Hćtta á ţessum rándýra fíflagangi međ sóttkví, einangrun og rakningar.  Sparnađurinn mćtti renna til rekstrar sjúkrahúsa landsins. Ţađ er viđ hálsbólgu ađ fást.  Hver verđur eiginlega stađa ţessa heilbrigđiskerfis, ef/ţegar verđur viđ drepsótt ađ fást (á borđ viđ ebólu) ?  Ţađ er áhyggjuefni.  

Bjarni Jónsson, 17.1.2022 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband