Skefjalaus útţenslustefna Rússlandsforystunnar

Ţađ hefur nú loksins runniđ upp fyrir forystu Evrópu, Bandaríkjanna og heimsins alls, hversu stórhćttuleg fyrir framtíđ heimsins alls forysta Rússlands er vegna skefjalausrar útţenslustefnu sinnar, ţar sem hún reynir á vitfirringslegan hátt ađ skrúfa rás tímans aftur um rúmlega 30 ár og jafnvel langt aftur fyrir byltingu mensévíka gegn keisaranum og bolsévíka gegn ţeim.  

Ţađ er forneskjuleg og glćpsamleg hugmyndafrćđi, sem forseti Rússlands hefur kynnt í ritgerđum og rćđum, ađ Rússlandi beri ađ sameina slavneskar ţjóđir undir ríki sitt međ svipuđum hćtti og var í blóma rússneska keisaraveldisins. Frá Kalíningrad, gömlu Königsberg í Prússlandi, sem er víghreiđur Rússlands viđ Eystrasaltiđ, getur rússneski herinn sótt inn í Eystrasaltslöndin, sem reyndar eru ekki slavnesk ađ stofni, og inn í Pólland. Ţessi yfirvofandi hćtta hefur nú sameinađ Evrópu, Bandaríkin og nánast allan heiminn. (Kínverskur stórbanki í Shanghai, sem hefur haft milligöngu um mikil eldsneytisviđskipti Rússa, hefur nú stöđvađ ţau. Indverski herinn er búinn rússneskum hergögnum og hefur nú miklar áhyggjur af "gćđum" ţeirra.)

Ţađ er međ ólíkindum og međ öllu óviđunandi fyrir Evrópuţjóđir vestan Úkraínu, ađ tekin sé ákvörđun um ţađ í Moskvu ađ leggja frjálst og fullvalda Evrópuland undir Rússland međ villimannslegu hervaldi. Viđ ţessa iđju sína beita Rússar ógnarađferđum og gera óbreytta borgara ađ skotmörkum flugskeyta sinna og sprengjuvarpa međ ţví ađ beina ţeim ađ skólum, sjúkrahúsum, stjórnarbyggingum, torgum o.fl., ţótt lygalaupurinn Pútín haldi öđru fram og sendimönnum ógnarstjórnar fyrrverandi KGB-manns sé faliđ ađ ljúga öđru upp í opiđ geđiđ á Vesturlandamönnum, sem búnir eru nú ađ fá upp í kok af lygaţvćttingi stríđsglćpamanna ríkisstjórnar Rússlands og útsendara hennar. Ađ ţvćttingurinn frá Moskvu sé enn bergmálađur á Íslandi, er ekki einleikiđ.

Úkraínumenn hafa međ hetjulegum varnarviđbrögđum sannađ fyrir umheiminum međ óyggjandi hćtti, ađ ţeir hafa fengiđ sig fullsadda af ađ vera undirsátar Rússa í eigin landi.  Ţeir eru tilbúnir ađ berjast til ţrautar viđ Rússa fyrir fullveldi sínu og sjálfsákvörđunarrétti. Fjöldi mćđra ungra barna hafa flúiđ eđa eru á flótta til nágrannalanda, en feđurnir verđa eftir til ađ berjast viđ ofurefliđ.  Fyrrverandi hermenn fara unnvörpum til föđurlands síns til ađ taka ţátt í baráttunni.  Úkraínska hernum hefur orđiđ ótrúlega vel ágengt gegn fjandmanninum, sem virđist ekki vita sitt rjúkandi ráđ. 

 

 

Úkraínska ríkisstjórnin og forsetinn hafa ákallađ Vesturveldin um ađstođ gegn ofureflinu, og Vesturveldin hafa svarađ međ ţví ađ einangra Rússland á öllum sviđum og međ vopnasendingum, lćknabúnađi og matarsendingum, ţ.e. međ flestu öđru en ţví, sem ţarf til reka fjandmanninn á flótta međ skjótum hćtti. Ţađ verđur samt ađ vona, ađ Rússar, sem horfast nú í augu viđ ţá fáránlegu stađreynd, ađ einn mađur hefur nú breytt "móđur Rússía" í útlagaríki í heiminum, ýti óţokkanum frá völdum og dragi rússneska herinn inn fyrir landamćri Rússlands. 

Úkraínumenn munu hins vegar seint gleyma ţví eđa fyrirgefa, ţađ sem ţessi nágranni ţeirra hefur á hlut ţeirra gert, og Úkraínumenn eiga siđferđilegan rétt á ţví eftir ţetta, ađ Vesturlönd ábyrgist landamćri ţeirra og ţeir fái sérstakt samband viđ Evrópusambandiđ og ađgang ađ Innri markađinum, eins og ţeir hafa ítrekađ beđiđ um.  Evrópa verđur ađ standa saman ađ uppbyggingu Úkraínu eftir stríđiđ međ ađstođ Bandaríkjanna. Hiđ gegnumrotna stjórnkerfi Rússlands, ţar sem auđjöfrar og stjórnmálamenn međ Vladimir Putin, gamlan leyniţjónustumann KGB á toppi pýramídans, stela auđi stritandi alţýđu Rússlands, má hreinlega ekki til ţess hugsa, ađ vestan landamćranna ţróist grózkumikiđ hagkerfi og lýđrćđislegt stjórnarfar.   

Nina L. Khrushcheva, prófessor alţjóđamála hjá "The New School", á rćtur ađ rekja til Úkraínu, ţví ađ langafi hennar, Nikita Khrushchev, var ađalritari sovézka kommúnistaflokksins 1953-1964. Eftir hana birtist í Morgunblađinu 28.02.2022 greinin:

"Hvađ er Pútín ađ hugsa ?"

Ţar stóđ m.a. ţetta:

"Ađeins slík hugsun [Mao Zedong:"pólitískt vald vex úr byssuhlaupi"-innsk. BJo] getur útskýrt ađgerđir Pútíns í Úkraínu. Hann segist vilja "afnazistavćđa" Úkraínu, en merkingarleysi ţeirrar fullyrđingar ćtti ađ vera augljóst ekki sízt vegna ţess, ađ forseti Úkraínu, Volodimir Zelenski, er Gyđingur.

Hvert er markmiđ Pútíns ?  Vill hann refsa NATO međ ţví ađ eyđileggja hernađarinnviđi Úkraínu ?  Vonast hann til ađ koma á fót leppstjórn, hvort sem er međ ţví ađ skipta Zelenskí út eđa međ ţví ađ breyta honum í úkraínskan Philippe Pétain, samstarfsleiđtoga [leppstjóra] Frakklands í síđari heimsstyrjöldinni ?

Svariđ viđ báđum ţessum spurningum gćti veriđ já. En raunveruleg ástćđa Pútíns fyrir innrás í Úkraínu er mun óraunsćrri og meira ógnvekjandi.  Pútín virđist hafa falliđ fyrir sjálfhverfri ţráhyggju sinni um ađ endurheimta valdastöđu Rússlands međ eigiđ greinilega skilgreinda áhrifasvćđi."

Sennilega hefur Khrushcheva rétt fyrir sér um ţađ, ađ vitfirringsleg löngun forseta Rússlands til ađ endurvekja yfirráđ Moskvustjórnar yfir löndum, sem zarinn réđi fyrir forđum tíđ, ţegar veldi hans var mest, ráđi gjörđum hans.  Ţá varđ hann ađ byrja á Úkraínuen Úkraínumenn hafa nú sýnt og sannađ, ađ ţeir kjósa ađ berjast til ţrautar fyrir frelsi sínu og fullveldi landsins. 

Ţađ hafa veriđ hćg heimatökin hjá ţeim ađ bera saman ţjóđfélagsgerđ, tćknilegar framfarir og lífskjör austan og vestan viđ sig, ţ.e. í Rússlandi og t.d. í Póllandi.  Ţessi samanburđur hefur leitt til ţess, ađ ţeir vilja eindregiđ horfa til vesturs, og glćpsamleg innrás Rússa í landiđ ţeirra hefur fariđ langt međ ađ sameina ţá í ţeirri afstöđu, og Vestriđ hefur loksins vaknađ upp viđ vondan draum.  Ţađ verđur ađ stöđva stríđsglćpamennina í Kreml. Jafnvel Svisslendingar hafa nú fryst eigur ţeirra í Sviss.

Úkraínski flugherinn ţarf nú flugvélar og flugmenn og gagneldflaugakerfi, eins og t.d. Ísraelsmenn eiga.  Flugbannssvćđi yfir Úkraínu mundi ţýđa stríđ NATO viđ Rússland, ef ađ líkum lćtur. Ef vitfirringin fćr ađ grassera í stjórn Rússlands, verđur stríđ viđ hana ţó  óhjákvćmilegt.  

"Í ljósi ţess, ađ Pútín treysti á Kína til stuđnings viđ ađ skora heimsmynd og yfirráđ Bandaríkjanna á hólm, myndi ţađ ekki hafa góđ pólitísk eđa stefnumótandi áhrif á Xi ađ ljúga ađ honum. Ţađ, sem veldur svo miklum áhyggjum, er, ađ Pútín virđist ekki lengur fćr um ţá rökhugsun, sem ćtti ađ stýra ákvarđanatöku leiđtoga.  Langt frá ţví ađ vera jafningi er Rússland nú á góđri leiđ međ ađ verđa eins konar kínverkst leppríki."

 Ţarna lćtur Khrushcheva í ljós áhyggjur margra um, ađ forseti Rússlands sé ekki lengur međ "fulle fem", ađ hann gangi ekki á öllum.  Ţađ er alveg ljóst, ađ  heilbrigđ skynsemi hefur yfirgefiđ hann, hafi hann einhvern tímann búiđ svo vel.  Hann er búinn ađ keyra Rússland niđur í siđferđislegan, pólitískan og efnahagslegan ruslflokk og verđur nú ađ sitja og standa, eins og Xi Jinping ţóknast.  Hann er međ stórveldisdraumum sínum og landvinningastefnu ađ drekkja Úkraínumönnum í blóđi.  Hann mun fyrir vikiđ uppskera fyrirlitningu og viđbjóđ landsmanna sinna og alls umheimsins.  Hann er búinn ađ vera. 

Ungur skriđdrekahermađur, sem féll í fyrstu viku átakanna, hringdi úr farsíma sínum í móđur sína skömmu áđur og sagđist vera kominn í stríđ í Úkraínu, en hún hélt hann vera á herćfingu á Krím.  Hann sagđi, ađ hermönnunum hefđi veriđ sagt, ađ Úkraínumenn mundu taka ţeim fagnandi, en raunin vćri allt önnur.  Hann skammađist sín svo mikiđ fyrir hlutskipti sitt, ađ hann sagđist helzt vilja binda enda á eigiđ líf.  Ţegar vika var liđin frá upphafi innrásarinnar höfđu 9000 rússneskir hermenn falliđ í átökunum samkvćmt upplýsingum Úkraínustjórnar.  Ţessi villimannslega innrás rússneska hersins gengur á afturfótunum. 

"Innrásin í Úkraínu hefur einnig myndađ gjá [á] milli fyrrverandi bandamanna og Pútíns.  Sumir af trúföstustu lćrisveinum hans á Vesturlöndum, frá forseta Tékklands, Milos Zeman, til Viktors Orbáns, forsćtisráđherra Ungverjalands, hafa fordćmt ađgerđir hans.  En, kannski enn mikilvćgara, ţá hafa óráđsrćđur Pútíns hliđsett rússnesku ţjóđina.  Međ villimannslegri árás á Úkraínu hefur hann fórnađ áratuga langri félagslegri og efnahagslegri ţróun og eyđilagt vonir Rússa um betri framtíđ.  Rússland verđur nú alţjóđlegt úrhrak í áratugi."

Í ljósi ţessa mats, sem er ekki langsótt, heldur liggur beint viđ, er stórfurđulegt ađ sjá nokkrar hrćđur á samfélagsmiđlum hérlendis bera í bćtifláka fyrir stríđsglćpamanninn Vladimir Putin og jafnvel ganga svo langt í fáránleikanum, ađ hann sé međ svívirđilegum stríđsrekstri sínum ađ upprćta spillingu í Úkraínu.  Fólk, sem lćtur svona ţvćtting frá sér fara, er ekki međ öllum mjalla. 

Hver er afstađa forsćtisráđherra Íslands og flokks hennar, Vinstri hreyfingarinnar-grćns frambođs, til varnarbandalags lýđrćđisríkja, NATO ?  Síđast, ţegar fréttist, var hún og flokkurinn andsnúin veru Íslands í NATO.  Viđ núverandi ađstćđur gengur ţađ alls ekki, ađ forsćtisráđherra Íslands hafi ţessa afstöđu eđa sé óheil í afstöđu sinni, beri kápuna á báđum öxlum.  Hvers vegna hefur hún ekki manndóm í sér til ađ fara ađ dćmi Svía og Finna, sem nú eru ađ endurskođa sína afstöđu, og viđurkenna villur síns vegar ?  Ćtlar hún enn ađ halda ţví fram, ađ eitthvert hald sé ađ hlutleysisstefnu ríkis í varnarmálum ? Vitleysa vinstri manna á Íslandi ríđur ekki viđ einteyming nú frekar en fyrri daginn.

"Sömuleiđis er fullyrđing um, ađ 73 % Rússa styđji ađgerđir Pútíns í Úkraínu, hreinn áróđur.  Ţúsundir safnast saman í rússneskum borgum og segja "nei viđ stríđi", ţrátt fyrir fangelsanir og lögregluofbeldi. Í ţetta sinn virđast Rússar ekki líklegir til ađ gefast upp án andmćla.  Á nćstu dögum og vikum getur heimurinn búizt viđ mörgum vísbendingum til viđbótar um, ađ Rússar vilji ekki ţetta stríđ."

 Ţađ er vafalaust ţyngra en tárum taki fyrir almenning í Rússlandi ađ sitja uppi međ böđul frćnda ţeirra vestan landamćranna. Ţađ ţarf enga mannvitsbrekku til ađ átta sig á, ađ engin glóra er í ţví fyrir Rússa ađ standa blóđugir upp fyrir axlir viđ ađ ţvinga fram sameiningu Rússland og Úkraínu.  Ţađ vissi alţýđa Rússlands fyrir 24. febrúar 2022.  

Ţađ er sömuleiđis ótćk hegđun međ öllu ađ láta börn eđa fullorđna, sem eru af rússnesku bergi brotin hérlendis, gjalda fyrir framferđi ríkisstjórnar lands ţeirra, en ađ mótmćla framferđi ţessarar rússnesku ríkisstjórnar í Úkraínu međ friđsamlegum hćtti er hins vegar sjálfsagt mál.

ukrainian-cloth-flags-flag-15727

 

 

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Evrópuţingmađur rekinn úr rćđustól fyrir mál­flutning sem ţótti óţćgilegur

frettin4. mars 2022 11:46 Erlent Leave a Comment

slóđ

Evrópuţingmađur rekinn úr rćđustól fyrir mál­flutning sem ţótti óţćgilegur | Frettin.is

https://frettin.is/2022/03/04/evroputhingmadur-rekinn-ur-raedustol-fyrir-malflutning-sem-thotti-othaegilegur/

000

Blogg,   Torfi Kristján Stefánsson

Friđur á jörđ!

000

Tölvu ţýđing  

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2276233/

Hversu margir vita ađ Úkraína hefur veriđ ađ sprengja austur-rússneskumćlandi héruđ sín (Donbass) í 8 ár og hefur brotiđ Minsk-samkomulagiđ í 7 ár? Ţessir samningar voru lofađir ađ stuđla ađ menningarlegum og fjárhagslegum samskiptum milli Úkraínu og Donbass og tryggja rússneskumćlandi borgurum meiri sjálfstjórn.

Ţegar Zelenskíj komst til valda áriđ 2019 neitađi hann einnig ađ virđa Minsk-samkomulagiđ sem Úkraína, Ţýskaland, Frakkland og Rússland undirrituđu. Ađeins Rússar mótmćltu ađstćđum í Donbass, ţađan sem 2 milljónir hafa flúiđ á ţessu tímabili.

000

Opiđ Úkraínubréf til Ţórdísar Kolbrúnar

frettin3. mars 2022 15:53Innlent1 Comment

Opiđ Úkraínubréf til Ţórdísar Kolbrúnar | Frettin.is

 

https://frettin.is/2022/03/03/opid-ukrainubref-til-thordisar-kolbrunar/

Jónas Gunnlaugsson, 5.3.2022 kl. 10:40

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

P.S. Leiđrétting. Viđmćlandinn heitir Michel Eltchaninoff, hann hefur skrifađ bók um Pútín.

Í viđtalinu kemur m.a. fram ađ Pútín hampi mjög hugmyndum rétttrúnađarkirkjunnar, einkum fari samkynhneigđir og allt frjálslyndi í kynferđismálum í taugarnar á honum.

Eldra fólk er mjög fylgjandi honum í ţessum málum. Á međan svo er ţá sé ólíklegt ađ honum verđi steypt af stóli.

Ađ lokum:" ţađ eina sem Pútín skilur er harka". 

Hörđur Ţormar, 5.3.2022 kl. 11:19

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Tek undir allt í stórgóđum pistli og sérstaklega ţetta:

Ađ ţvćttingurinn frá Moskvu sé enn bergmálađur á Íslandi, er ekki einleikiđ...

Í ljósi ţessa mats, sem er ekki langsótt, heldur liggur beint viđ, er stórfurđulegt ađ sjá nokkrar hrćđur á samfélagsmiđlum hérlendis bera í bćtifláka fyrir stríđsglćpamanninn Vladimir Putin og jafnvel ganga svo langt í fáránleikanum, ađ hann sé međ svívirđilegum stríđsrekstri sínum ađ upprćta spillingu í Úkraínu.  Fólk, sem lćtur svona ţvćtting frá sér fara, er ekki međ öllum mjalla.

Theódór Norđkvist, 5.3.2022 kl. 16:30

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Hörđur.  Téđur Pútín er illvígur "manipulator", sem er ekkert heilagt, nema eigin völd.  Hann hefur reynt ađ útmála Úkraínumenn sem nazista, af ţví ađ hann veit, ađ "föđurlandsstríđiđ mikla" er órjúfanlega tengt baráttunni viđ nazismann.  Hann skákar í skjóli upplýsingaeinokunar gagnvart Rússum, enda var hann ađ loka síđustu frjálsu fjölmiđlunum í Rússlandi og ég held Facebook einnig.  Hann er stríđsćsingamađur í ţeim tilgangi ađ halda völdum, sem hann var farinn ađ óttast um vegna minnkandi fylgis viđ hann á međal Rússa.  Óttinn magnađist, ţegar hann horfđi á mótmćlin og kosningarnar í Hvíta-Rússlandi í fyrra.  Nú hefur Hvíta-Rússland veriđ innlimađ í Rússland.  Pútín er einangrađur.  Kínverjum er nóg bođiđ og neita ađ fjármagna brjálćđiđ.  Ţessum viđbjóđslega einrćđisherra verđur sturtađ á ruslahauga sögunnar, en ţá verđur Evrópumyndin gjörbreytt.

Bjarni Jónsson, 5.3.2022 kl. 16:52

5 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég tek undir međ athugasemdum Jónasar, sem samanstendur af nokkrum stađreyndum, sem virđast lítilvćgar og ţeim ýtt til hliđar í einhverri Rússa-grýlu paranoju, sem auđvitađ er ekki óskyld Kína hrćđslunni, en báđar eru einungis eđlileg viđbrögđ ţjóna og ađdáenda deyjandi heimsveldis, sem óttast ekkert meira en óvissu nýrra tíma.

Skođanir ţeirra Harđar og Theódórs eru e.t.v. skiljanlegar, en afstađa Bjarna, sem ég hef dáđst ađ fyrir baráttu hans í ţágu ţjóđar sinnar í löngum vönduđum pistlum og ţađ einmitt helst gegn alţjóđlegu Reuters-Rothschild demókratísku ESB - klíkunni, eđa hvađ sem nú mćtti nefna ţá mafíu sem ágirnist rafmagniđ og ađrar auđlindir okkar, en sú ţröngsýna afstađa hans í ţessu máli veldur mér óneitanlega vonbrigđum.

Jónatan Karlsson, 6.3.2022 kl. 10:33

6 Smámynd: Theódór Norđkvist

Jónatan, ţađ hafa ekki komiđ neinar vísbendingar um eitthvađ ţjóđarmorđ eđa ofsóknir á hendur Rússum í Donbass. Allar vísbendingar um slíkt hafa veriđ á hinn veginn, af Rússum á hendur Úkraínumönnum eđa Tatörum.

The Russian Federation claims that in August-October 2021 it found five mass graves in the occupied regions of Donetsk and Luhansk regions in eastern Ukraine. 

Journalist Olga Khudetskaya pointed out that these mass graves had been found in territory that has been occupied by Russian proxy forces since 2014, when Russia first launched its armed offensive against the Donbas. 

No credible evidence of persecution of Ukrainian Russian speakers has ever been presented, with an overwhelming majority of such claims, all originating from Russia, having been debunked as either false, or misinterpreted and highly exaggerated. 

In contrast, there is evidence that pro-Ukrainian individuals in Russian-occupied territory in Crimea and the Donbas have often been persecuted by the Russian authorities. In Crimea, Russia continues to conduct ethnic and religious persecution against the indigenous Crimean Tatar population.

https://english.nv.ua/nation/us-state-department-russia-s-claims-of-genocide-in-donbas-are-a-false-pretext-for-invasion-50217494.html

Theódór Norđkvist, 7.3.2022 kl. 08:08

7 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţađ hefur ekki reynzt vera fótur fyrir illkynja áróđri rússneskra yfirvalda gegn Úkraínustjórn.  Pútínstjórnin óttast svo mjög sannleikann, ađ hún hefur nú lokađ flestum eđa öllum fjölmiđlum í Rússlandi, sem ekki lutu bođvaldi hennar.  Hin rotna einrćđisstjórn spilltra stjórnmálamanna, embćttismanna og ólígarka (500 rússneskir auđmenn hafa sölsađ undir sig yfir 99 % af öllum eignum Rússa, og yfir helmingur ţeirra er erlendis) í Kreml hefur heilaţvegiđ hinn almenna Rússa međ ţví, ađ nazistar hafi náđ völdum í Úkraínu.  Ţetta snertir viđkvćman streng í brjósti Rússa vegna "föđurlandsstríđsins mikla" 1941-1945.  Rússneskum hermönnum var sagt, ađ ţeim yrđi fagnađ međ blómum.  Allt er ţetta lygaţvćla vćnisjúkrar, einangrađrar forystu.  Úkraínumenn köstuđu ekki blómum á skriđdrekana, heldur Mólotoffkokkteilum.  

Bjarni Jónsson, 7.3.2022 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband