Píratar - dýrt spaug

Píratar eru angi alţjóđlegrar hreyfingar, sem hvergi hefur hlotiđ umtalsverđan stuđning, hvorki í kosningum né í skođanakönnunum, nema á Íslandi. Hugmyndum ţessa fólks svipar til hugmynda stjórnleysingja, anarkista 19. og 20. aldarinnar.  Ţeir eru í uppreisn gegn ríkjandi stjórnskipulagi Vesturlanda, hvort sem ţađ er kennt viđ ţingrćđi eđa forsetarćđi, og ţeir vilja rífa niđur ríkisvaldiđ.  Ţess vegna segja margir ţeirra, ađ ţeir vilji ekki setjast í ríkisstjórn. 

Ţeir vilja stigmagna óreiđuna í ţjóđfélaginu, ţar til spennan verđur óviđráđanleg og ríkisvaldiđ splundrast. Ţetta er ófögur sýn, en ţessa nöđru nćra kjósendur nú viđ brjóst sér.  Á međan fitnar púkinn á fjósbitanum, sem í ţessu tilviki er Vinstri hreyfingin grćnt frambođ, sem gćlir viđ píratana, ţó ađ ţessir tveir hópar fólks séu á öndverđum meiđi. Ţessir tveir flokkar hafa sem sagt algerlega öndverđa meginstefnu, annar vill rífa niđur ríkisvaldiđ, en hinn vill svćla alla starfsemi undir pilsfald ríkisins, og til ţess grefur hann undan einkaframtakinu og dregur fjárhagslegan ţrótt úr einstaklingunum undir fölsku flaggi jöfnunar lífskjara. Um ţetta geta nöđrurnar sameinast. 

Sem dćmi um einstrengingslega og óţingrćđislega hegđun kapteins pírata, sem nú gegnir víst stöđu ţingflokksformanns ţeirra, Birgittu Jónsdóttur, má grípa niđur í ţađ, sem frá henni kom í pontu ţingsins 12. apríl 2016.  Ţar talar utangerđsmanneskja, sem engan veginn er tilbúin ađ laga sig ađ siđađra manna háttum og nota tíma sinn í pontu Alţingis til ađ leggja eitthvađ jákvćtt til málanna ţjóđinni til heilla, heldur hefur hún, stjórnleysinginn, í hótunum um ađ hefta ţingrćđiđ og lama starfsemi ţingsins. Er ţađ í anda stefnu stjórnleysingja um ađ hámarka öngţveitiđ á ţjóđarheimilinu. 

Hegđun Birgittu Jónsdóttur er dónaskapur gagnvart Stjórnarskrá landsins, sem hún ţó á ađ hafa svariđ trúnađareiđ, ţví ađ ţar er mćlt fyrir um ţingrćđisstjórn á landinu, en ekki meirihlutarćđi samkvćmt skođanakönnunum eđa tilfinningum einstakra ţingmanna um "hávćrar kröfur" á torgum úti. Eitt einkenna lýđskrumara er einmitt ađ ţykjast tala "í nafni ţjóđarinnar".  Ţannig hafa loddarar sögunnar réttlćtt moldvörpustarfsemi sína gagnvart löglega kjörnum fulltrúum, sem myndađ hafa meirihlutastjórn á ţingi, og eru dćmin frá Reichstag í Berlín um 1930 víti til varnađar.:

"Ţetta er óbođlegt ástand.  Ađ ćtla okkur ađ fara í hefđbundin ţingstörf og láta, eins og ekkert hafi gerzt á landinu, er ekki í bođi.  Látiđ okkur fá dagsetningu.  Ţađ kom mjög skýrt fram, forseti, á fundi forseta, ađ ţingflokksformenn stjórnarandstöđunnar krefjast ţess ađ fá dagsetningu.  Hér verđa engin hefđbundin ţingstörf fyrr en ţađ verđur gert, forseti."

Ţađ er engin leiđ ađ semja viđ offors pírata, eins og ţarna kemur fram, og geđslagiđ er ţannig, ađ Birgitta getur rokiđ upp eins og nađra upp úr ţurru og kynnt nýjar kröfur til sögunnar.  Flokksmenn hennar eru búnir ađ fá nóg af baktjaldamakki hennar og baknagi, svo ađ hún er "rúin trausti".  Hún hefur enn ekki sýnt nokkurn lit á málefnalegri umrćđu um "hefđbundin ţingstörf", sem henni sennilega leiđast.  Viđ ţessar ađstćđur verđur kjörtímabiliđ ekki stytt um heilt ţing.  Skilyrđi ţeirrar hugmyndar eru einfaldlega enn ekki uppfyllt. Ţađ er ţingrćđisfyrirkomulag í landinu, en hvorki skrílrćđi né meirihlutarćđi samkvćmt skođanakönnunum.  Fyrir hag almennings er stöđugleiki í stjórnarfari grundvallarmál.

Í Morgunblađinu, 13. apríl 2016, var frétt á viđskiptasíđu: "Fitch varar viđ aukinni áhćttu":

"Fitch bendir á, ađ stjórnvöld séu ţegar langt komin viđ losun fjármagnshafta, og vćntir fyrirtćkiđ ţess, ađ ţeirri áćtlun verđi framfylgt, á međan núverandi ríkisstjórn situr.  Hins vegar kunni sú stađreynd, ađ kosningum verđur flýtt um ár ađ hafa töluverđar pólitískar afleiđingar til lengri tíma litiđ.  Segir í tilkynningu Fitch, ađ fyrirtćkiđ muni í lánshćfismati sínu fylgjast sérstaklega međ ţví, hvort pólitískri uppstokkun fylgi breytt efnahagsstefna, sem geti leitt til ofhitnunar í hagkerfinu. 

Í ţví sambandi vísar Fitch sérstaklega til ráđstöfunar stöđugleikaframlaga slitabúa föllnu bankanna, sem núverandi stjórnvöld hyggjast nýta til ađ greiđa niđur skuldir ríkisins.  Verđi ţeim fjármunum hins vegar variđ til ríkisútgjalda, muni ţensluhćtta aukast verulega. 

Bendir matsfyrirtćkiđ á mikinn uppgang Pírata, sem dćmi um pólitíska óvissu hér á landi, en ţar sé um ađ rćđa nýlegan flokk međ óljósa stefnu í efnahagsmálum."

Traust alţjóđlegra matsfyrirtćkja á lánshćfi íslenzka ríkissjóđsins er landsmönnum mikilvćgt, ţví ađ vaxtakjör hans fara ađ miklu leyti eftir ţessu mati, og ţau eru leiđbeinandi um vaxtakjör ríkisfyrirtćkja, og vextir til annarra fyrirtćkja og heimila draga dám af ţessum vöxtum.  Hagur atvinnulífs og almennings er ţess vegna háđur mati Fitch og annarra slíkra.  Ţađ má draga ţá ályktun af tilvitnuđu áliti Fitch, ađ matsfyrirtćkiđ nćri efasemdir í garđ núverandi stjórnarandstöđuflokka, hvađ varđar getu ţeirra og vilja til ađ halda aga á ríkisfjármálunum.  Saga vinstri flokka viđ völd á Íslandi er skelfileg m.t.t. halla á ríkisbúskapi, skuldasöfnun og verđbólgu ţrátt fyrir skattpíningu miđstéttarinnar.

Fylgi viđ pírata felur í sér óvissu um stjórnarstefnu ríkisstjórnar, sem ţeir hugsanlega munu eiga ađild ađ.  Ástćđan er sú, ađ stefnumörkun ţeirra í efnahagsmálum er í ţoku, enda hafa ţeir ekki hug á ađ fara međ ríkisvald, heldur ađ mola ţađ niđur.  Stjórnleysingjum er illa viđ ríkisvald.  Ef ţeir munu fást til stjórnarţátttöku, gćti hún orđiđ alger skrípaleikur til ađ skapa glundrođa og upplausnarástand. 

Birgitta Jónsdóttir, ţingflokksformađur pírata, veitti innsýn í sýktan hugarheim sinn, er henni varđ á ađ hrópa: "Ţetta er valdarán !", ţegar kunngert var, ađ varaformađur Framsóknarflokksins og formađur Sjálfstćđisflokksins hygđust halda stjórnarsamstarfinu áfram, enda myndu 38 ţingmenn verja ríkisstjórnina vantrausti. Ţessi upphrópun bendir til, ađ ţegar hér var komiđ sögu, hafi Birgitta taliđ, ađ hennar tími vćri kominn og ađ ekkert nema öngţveiti, draumastađa Birgittu, blasti viđ, ţ.e. valdataka ţeirra, sem hún gerđi sér tíđar ferđir til ađ hitta á Austurvelli í byrjun apríl 2016.  Ţetta hugarfar á ekkert skylt viđ ţingrćđisstjórnarfyrirkomulag, sem varđ ofan á hina örlagaríku daga 4. -  6. apríl 2016 fyrir tilstyrk Stjórnarskrárinnar, forseta lýđveldisins og ţingflokka stjórnarflokkanna.  Allt ţetta hatast téđ Birgitta alveg sérstaklega viđ.  Hún er eins konar meinvćttur fyrir stöđugt stjórnarfar í landinu. 

Fyrir smurt gangverk hagkerfisins er stöđugt, fyrirsjáanlegt og frjálslynt stjórnarfar í landinu lykilatriđi.  Ríkisstjórnin og ţingmenn hennar eiga ţess vegna drjúgan heiđur skilinn fyrir methagvöxt, metkaupmátt, lágmarksatvinnuleysi og lágmarksverđbólgu á Íslandi á ţessu kjörtímabili. Um samspil stjórnarfars og heilbrigđs hagkerfis skrifar Lars Christensen, alţjóđahagfrćđingur, í Markađinn 13. apríl 2016 undir fyrirsögninni:

"Hagfrćđi stjórnmálakreppu":

"Í öđru lagi, og ţetta skiptir meira máli ađ mínu mati, er ţađ, sem bandaríski hagfrćđingurinn, Robert Higgs, hefur kallađ "stjórnaróvissu".  Stjórnaróvissa vísar til almenns trausts til lagalegs og stofnanalegs umhverfis í hagkerfinu.  Ef ţađ er mikil óvissa um ţessa innviđi, getur ţađ varanlega dregiđ úr fjárfestingum og ţar af leiđandi framleiđniaukningu í hagkerfinu."

Sú "stjórnaróvissa", sem hér er gerđ ađ umrćđuefni, heldur nú innreiđ sína á Íslandi, ţví ađ kosningar til ţings gćtu hugsanlega fariđ fram ađ 5 mánuđum liđnum, og enginn veit, hvers konar stjórnarstefna verđur viđ lýđi í kjölfar ţeirra. Ţađ skiptir öllu máli fyrir hagkerfiđ, hagvöxtinn, kaupmáttinn og arđsemi fjárfestinga, hvort haldiđ verđur áfram á sömu braut á nćsta kjörtímabili og á núverandi kjörtímabili, en ekki innleitt hér öngţveiti eđa skattaáţján og verđbólga vinstri sinnađra stjórnarhátta međ ögn af stjórnleysisívafi frá pírötum ađ hćtti borgarstjórnar, ţar sem ţetta stjórnarmynztur er viđ lýđi. 

Kjósendur ákvarđa međ atkvćđaseđli sínum, hvort hérlendis verđur afturhvarf til fortíđar og ţjóđfélagslegur sirkus eđa stöđug framţróun til lćgstu ríkisskulda og beztu lífskjara í Evrópu.

"Hins vegar er meginspurningin ekki um, hvađ gerist í íslenzku efnahagslífi á nćstu 2-3 ársfjórđungum, heldur hvort ţessi stjórnmálakreppa setji af stađ meiriháttar breytingar á hinu pólitíska landslagi á Íslandi, sem gćtu hugsanlega breytt efnahagslegu og pólitísku valdakerfi landsins.  Persónulega tel ég ţetta mikilvćgustu spurninguna, ţegar litiđ er til nćsta áratugarins eđa svo.", skrifađi Lars Christensen ennfremur.

Landsmenn ţurfa nú ađ feta hinn gullna međalveg, sem hefur ekki ávallt reynzt ţeim auđratađur.  Hann er sá, ađ gera strangar kröfur um heiđarleika í orđi og verki til stjórnmálamanna sinna og sín einnig, en hlaupa ekki í múgćsingu á eftir ofstćkismönnum af báđum kynjum á jađri stjórnmálanna, sem beita óprúttnum međulum til ađ efna til galdrabrenna, ţar sem ofstćkismennirnir hirđa ekkert um sekt eđa sakleysi ţeirra, sem kastađ er á bálköstinn.  Ađalatriđiđ virđist vera ađ búa til fórnarlömb og ná sér niđri á  pólitískum andstćđingum sínum.  Ekkert er nýtt undir sólunni í mannlegri hegđun. Ţađ er hámark lýđskrumsins ađ hrópa:

"Hann er í Panamaskjölunum, á bálköstinn međ hann".  Slíkir loddarar munu hitta sjálfa sig fyrir í vítislogum almennrar fordćmingar, ţegar menn ná áttum, áđur en yfir lýkur, og dómur sögunnar hefur aldrei orđiđ ofstćkismönnum og -konum vilhallur. 

       Alţingishúsiđ

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mögnuđ og góđ grein, sem segir vel til um hers konar "óvćra" er ţarna á ferđinni.

Jóhann Elíasson, 22.4.2016 kl. 13:30

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Jóhann;

Stjórnarandstöđuna virđist langa til ađ mynda "hrćđslubandalag" gegn borgaralegu flokkunum.  Hvers konar minnsti samnefnari getur orđiđ úr ţví krađaki.  Líklega hin fáránlega hugmynd Birgittu um 9 mánađa kjörtímabil til ađ skipta um stjórnarskrá.  Ţetta er hiđ fullkomna ábyrgđarleysi trúđanna, sem láta sig engu skipta hagsmuni almennings, en allt verđur undan ađ láta til ađ koma í gegn sérvizku og sérmálefnum, sem fela í sér sóun á tíma og fjármunum, ţ.e. uppskrift ađ stjórnleysi í anda stjórnleysingja.  Stjórnarskránni á ađ breyta hćgt og varlega, og ţađ er stjórnskipulegt óráđ ađ kasta lýđveldisstjórnarskránni út á einu bretti, ţó ađ hún sé barn síns tíma.

Bjarni Jónsson, 22.4.2016 kl. 17:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allt sem ţú segir í athugasemdinni og greininni er hverju orđi sannara og hafđu bestu ţakkir fyrir.

Jóhann Elíasson, 22.4.2016 kl. 17:52

4 Smámynd: Steinar B Jakobsson

Ţetta finnst mér skýr og góđ grein, sem flestir ćttu ađ lesa og íhuga.Mćttti birtast í fleiri fjölmiđlum!

Steinar B Jakobsson, 22.4.2016 kl. 22:05

5 Smámynd: Elle_

 Já ég held ţađ sé enginn vafi ađ Birgitta Pírati sé stórhćttulegur stjórnmálamađur.  Og kannski allur Pírataflokkurinn.  Skildi aldrei fylgi ţeirra.  Ţađ var nú ekki bćtandi ofan á stjórnarandstöđuna. 

Elle_, 23.4.2016 kl. 00:59

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hún minnir um margt á Jóhönnu Sig. blessunin. 

Jón Steinar Ragnarsson, 23.4.2016 kl. 06:33

7 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţegar málflutningur og rýr stefnuskrá pírata eru höfđ í huga, sjá menn sömu blćbrigđin og einkenndu stjórnleysingjana gömlu.  Ţeir ţóttu ekki góđur pappír í Evrópu, og ţess vegna brugđu ţeir yfir sig huliđsdulu til ađ villa á sér heimildir.  Er hćgt ađ benda á nokkuđ í fari pírata, sem ekki gćti átt viđ um stjórnleysingja ?  Spyr sá, sem ekki veit.  Ađalbaráttumáliđ, frítt niđurhal af netinu og ađ trađka á höfundarréttinum, er a.m.k. ekki ţess eđlis.  Ég trúi ekki fyrr en ég tek á ţví, ađ yfir 30 % landsmanna vilji veita stjórnleysingjum brautargengi til ađ skapa hér óreiđu og stjórnarfarslegt öngţveiti.

Bjarni Jónsson, 23.4.2016 kl. 10:47

8 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Í allri minni umgengni i kringum stjórmál á Íslandi og lestur greina hef ég aldrei lesiđ eins kex ruglađ skrum og ţú ferđ međ hér og fer best á ađ benda á ţettar fáránlega bull frá launuđum falsprófessor LÍÚ. Munum ađ stjórn stćrstu greinar í "smurđu gangaverki hagkerfisins" er í EINOKUN. EINOKUN - SJÁLFSTĆĐISFLOKKURIN ?????

Fyrir smurt gangverk hagkerfisins er stöđugt, fyrirsjáanlegt og frjálslynt stjórnarfar í landinu lykilatriđi.  Ríkisstjórnin og ţingmenn hennar eiga ţess vegna drjúgan heiđur skilinn fyrir methagvöxt, metkaupmátt, lágmarksatvinnuleysi og lágmarksverđbólgu á Íslandi á ţessu kjörtímabili. Um samspil stjórnarfars og heilbrigđs hagkerfis skrifar Lars Christensen.

Međ handafli hefur gengi krónunnar frá hruni veriđ haldiđ niđri međ fyrirfram niđurgreiđslu hagkćmra erlendra lána sem ekkert lá á ađ greiđa og uppkaupum á yfir 300 milljarđa virđi i erlendum gjaldeyri til ađ láta launţega og lifeyrisţega borga brúsann.

Píratar hópur heiđarlegs fólks gera ţađ ekki annađ en ţađ ađ koma inn međ breytingar og kröfur um aukiđ lýđrćđi ţar sem völdin verđi fćrđ nćr fólkinu kjósendum sem hafa veriđ hundsađir síđast liđin 22 ár eđa frá 1995 ţegar óheiđarlegur formađur sjálfstćđisflokksins fćrđi EIGN flokksins í hendur útgerđamanna sem ráđa öll međ stuđningi manna eins og ţín sem gerir ţér enga grein fyrir hversu ólýđrćđisleg hegđun ríkisstjórnarinnar er.

Ólafur Örn Jónsson, 23.4.2016 kl. 11:46

9 Smámynd: Hallţór Jökull Hákonarson

Fyrir greinarhöfund og fjölda fólks í athugasemdakerfinu sem ađ hafa augljóslega aldrei kynnt sér neitt um stefnur Pírata ţá eru ţćr ađgengilegar öllum hérna http://www.piratar.is/stefnumal/grunnstefna/ bćđi í rituđu formi og í myndbandsformi. Mér sýnist á skrifum greinarhöfundar ađ hann sé bitur, og ađ hann viti akkurat ekki neitt um hvađ hann er ađ tala. Ţađ er lágmarkskrafa ađ fólk kynni sér stefnur flokks áđur en ađ ţađ hefst viđ ađ skrifa stórar greinar ţar sem ađ fullyrt er allskonar ţvađur um flokkinn. Skrif ţessi sýna mikiđ greinarleysi greinarhöfunds.

Hallţór Jökull Hákonarson, 23.4.2016 kl. 12:18

10 Smámynd: Bjarni Jónsson

Nú hefur mannvitsbrekkan Ólafur Örn Jónsson tjáđ sig hér á vefsetrinu, eins og honum er lagiđ, međ torskiljanlegum hćtti, enda samhengislausum og út í hött.  Skyldi hann vera orđinn talsmađur pírata í sjávarútvegsmálum ?  Ţá fer nú ađ reytast fylgiđ af flokkinum í skođanakönnunum, ţví ađ aldrei hefur örlađ á heilbrigđri skynsemi, hvađ ţá óbrenglađri málsgrein, frá ţessum arma bullustampi. 

Bjarni Jónsson, 23.4.2016 kl. 21:18

11 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ađ fara á vefslóđ Píratahreyfingarinnar til ađ kynna sér stefnu flokksins er ađ fara í geitarhús ađ leita ullar.  Aldrei hefur nokkur stjórnmálahreyfing bođiđ lesendum stefnuskráar sinnar upp á annađ eins endemis frođusnakk, ţar sem ćgir saman "selvfölgeligheder, ţokukenndum hugmyndum og furđulegheitum.  Ţađ er villuljós ađ kalla ţessi ósköp stefnumál.  Ţetta er hvorki fugl né fiskur. 

Í gr. 3.5 í Grunnstefnu pírata stendur: "Nafnleysi hefur ekki ţann tilgang ađ skjóta einstaklingi undan ábyrgđ."  Hvađa erindi á ţessi málsgrein í stefnuskrá stjórnmálaflokks, og til hvers er ţá nafnleysiđ ?  Hallţór Jökull Hákonarson er nafnleysingi, ţví ađ ekkert vefsetur virđist vera á hann skráđ.

Bjarni Jónsson, 23.4.2016 kl. 21:29

12 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skal uppfaerast â Facebook med tilvísan í valdar athugasemdir med leyfi hőfundar ..hűn má til med ad lesast sem vídas

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2016 kl. 06:02

13 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćl, Helga;

Ađ sjálfsögđu hefur ţú alltaf leyfi til ađ dreifa bođskapnum sem víđast.  Mér er ánćgja ađ ţví, ađ ţér skuli falla hann í geđ, og ég verđ ađ játa, ađ mér er ekki síđur ánćgja ađ ţví, ađ hann virđist hafa falliđ í grýttan jarđveg hjá ţeim, sem hann einmitt beindist gegn, en einkenni ţeirra sundurleitu hópa nú um stundir virđist vera andleg fátćkt og furđumálefni.

Bjarni Jónsson, 24.4.2016 kl. 08:59

14 Smámynd: Hallţór Jökull Hákonarson

Sćll Bjarni.

Ég get alls ekki veriđ sammála ţér um ţađ ađ verslóđ pírata sé slćm, hún er ţvert á móti međ eindćmum skýr. Einnig vil ég benda ţér á ađ skođa youtube síđu pírata, en hana má finna hérna; https://www.youtube.com/channel/UCf7lFaEt5uRGC33iEmjVT8g Á ţessari youtube-síđu eru allar grunnstefnur Pírata settar fram í virkilega einföldu máli, ţannig ađ meira ađ segja grunnskólabörn geti kynnt sér stefnurnar á einfaldan og skýran hátt. 

Hvađan í ósköpunum fćrđ ţú ţá flugu í höfuđiđ ađ Píratar séu stjórnleysingjar? af Útvarpi Sögu kannski?

Ég er ekki nafnleysingi ţó svo ađ ég bloggi ekki sjálfur. Ég stofnađi ţennan blog-ađgang minn í gćr í ţeim tilgangi einum ađ svara ţessari grein ţinni. Ég kem ţó fram undir fullu nafni og međ mynd af mér. Ţú getur flétt mér upp í ţjóđskrá ef ađ ţú efast um tilvist mína, eđa á ja.is og víđar. Kennitala mín er 040994-2979 ef ađ ţú vilt fá hana líka :) 

Enn og aftur ég ţá vil ég byđja ţig um ađ afla ţér upplýsinga áđur en ţú hefst viđ ađ skrifa opinberar greinar um ákveđin málefni, ţví annađ er bara vandrćđalegt.

Auk ţess ţá vil ég spurja ţig persónulega, hvađa íslenska stjórnmálaafl ađhyllist ţú Bjarni?

Bestu kveđjur.

Hallţór Jökull Hákonarson

Hallţór Jökull Hákonarson, 24.4.2016 kl. 14:11

15 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Eitt hefur mađur lćrt í sínu lífi, ađ kynna sér hluti áđur en mađur byrjar ađ skrifa um ţá, ţví ekki treystir mađur neina flokka, ekki síst ţannig flokka sem viljandi fara illa međ sýna ţjóđ?

Ţannig ekki er ég Pírati eđa einhver annar flokkdýrkandi eins og margir kunna ađ vera. En ađ lćra ađ kjósa rétt nú á okkar nútíma öld, er nú orđiđ mjög erfitt og flókiđ. Af hverju? Er ţađ kannski ekki útaf ţví ađ kjósendur kunna ekki ađ kjósa rétt, ţví hvađ kallast rétt kosning?

Já, kosningar snúast upp á ađ geta treyst ţeim flokki sem býđur sig fram, og ef sá flokkur viljandi fer illa međ sitt eigiđ traust, nákvćmlega eins og xB og xD, ţá auđvitađ krefst mađur nýrra kosninga strax!

Ţví ef mađur vill einhvern tíman breytingar, ţá er ţađ núna eđa aldrei.

Ţannig ekki er ég ađ hvetja fólk ađ kjósa einhvern flokk, heldur ađ biđja um réttláta framtíđ fyrir Ísland, mína fjölskildu, og fyrir framtíđ allra sem stjórnarskráin skipar fyrir: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum“, ţannig lćrum nú einhvern tíman ađ kjósa rétt, ţví ţađ kallast réttlát framtíđ, ţótt mađur dreymi um ţannig framtíđ eđur ei“!!

Ţannig nýjar kosningar strax, takk fyrir!!!

Kćr einlćgs vonar kveđja eftir skárri framtíđ,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Panamaskjala Íslandsskömmin 2016! => http://maggiraggi.blog.is/blog/maggiraggi/entry/2170390/

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 24.4.2016 kl. 15:21

16 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Hallţór Jökull;

Ég gegnrýni ekki umbúđirnar á vefsetri pírata, heldur innihaldiđ.  Mér ţykir ţađ svo mikil ţynnka, ađ óbođlegt sé íslenzkum kjósendum.  Grunnstefnan markar pírötum enga sérstöđu, og ég hygg, ađ fćstir, hvar í flokki, sem ţeir standa, geti gert umtalsverđan ágreining um hana.  Svipađa sögu má segja um stefnumálin.  Ţađ vantar allt kjöt á beiniđ.  Ţetta eru bara almennar hugleiđingar, en alla stefnumörkun ásamt ađferđafrćđi um, hvernig á ađ raungera stefnuna, vantar.

Ég tel, ađ píratahreyfingin sé angi af stjórnleysisstefnunni.  Ţađ eru mikil líkindi međ eftirfarandi lýsingu á stjórnleysingjum af www.wikipedia.org og grunnstefnu pírata:

"Stjórnleysisstefna eđa anarkismi er stjórnmála- og félagsstefna, sem einkennist fyrst og fremst af andstöđu viđ yfirvald, og höfnun á réttmćti ţess.  Fylgismenn stefnunnar stefna ađ samfélagi byggđu á sjálfviljugri samvinnu einstaklinga.  Stjórnleysingjar eru afar fjölbreyttur hópur, eins og viđ er ađ búast, ţar sem hugmyndafrćđin byggist á höfnun á yfirvaldi, gagnrýninni hugsun og einstaklingsfrelsi.  Nafngjöfin á ţessari stjórnmálastefnu, anarkismi, sem íslenzkađ hefur veriđ sem stjórnleysisstefna, er upphaflega níđyrđi andstćđinganna, sem vildu meina, ađ hún mundi leiđa til upplausnar og ringulreiđar.  Orđiđ sjálft, anarkhia, kemur úr grísku og ţýđir án höfđingja eđa stjórnanda."

Úr ţví ađ ţú spyrđ, hvađa íslenzka stjórnmálaafl ég ađhyllist, ţá er mér ljúft ađ upplýsa ţig um ţađ, svo ađ ţú velkist ekki lengur í vafa, ađ ég er borgaralega ţenkjandi íhaldsmađur.  Nú getur ţú notađ útilokunarađferđina til ađ finna réttu lausnina. 

Međ kveđju /

Bjarni Jónsson, 24.4.2016 kl. 18:01

17 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Magnús Ragnar;

Ţađ er ekki hlaupiđ ađ ţví ađ henda reiđur á ţví, sem ţú skrifar hér ađ ofan, en ef ţú átt viđ, ađ mađur skuli kjósa ţann stjórnmálaflokk, sem mađur treystir bezt til ţinglegra verka, ţá er ég sammála ţér um ţađ.  Nú kunna leiđir ađ skilja og stjórnmálaflokkurinn ađ glata trausti kjósandans.  Ţá er ekki sjálfgefiđ, ađ kjósandinn eigi rétt á nýjum kosningum strax.  Ţađ kann ađ vera á misskilningi reist.  Ef ríkisstjórnin hefur enn starfhćfan meirihluta á Alţingi, ţá segir ţingrćđisreglan, sem er íslenzka stjórnarfyrirkomulagiđ, ađ ríkisstjórnin eigi ađ starfa áfram út kjörtímabiliđ.  Sú er einmitt stađan núna, og ţess vegna eru hávađi og sóđaskapur viđ Alţingishúsiđ dónaskapur og reyndar brot á íslenzku Stjórnarskránni. 

Á síđasta kjörtímabili var uppi gjörólík stađa.  Ríkisstjórnin var rúin trausti eftir ađ hafa koltapađ tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum, sem hún var á móti, ađ haldnar yrđu, og hún hafđi ekki lengur starfhćfan ţingmeirihluta, en var samt varin vantrausti.  Samt hékk ţessi ömurlegasta ríkisstjórn lýđveldissögunnar, kennd viđ Jóhönnu Sigurđardóttur, á völdunum eins og hundur á rođi.  Ţađ var óţingrćđisleg hegđun, sem verđskuldađi friđsamleg og ţrifaleg mótmćli á Austurvelli.

Bjarni Jónsson, 24.4.2016 kl. 18:28

18 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ég tel, ađ píratahreyfingin sé gamalt vín á nýjum belgjum.  Píratar hafi tekiđ allmörg mál stjórnleysingja (anarkista) traustataki og gert ađ sínum.  Ef ţetta er rétt, sem ég á eftir ađ sannreyna međ samanburđi, ţá eru píratar ekki frumlegir fyrir fimm aura og meira ađ segja fremur ómerkilegir ađ afneita skyldleikanum.  Helzta skýringin á viđkvćmni ţeirra fyrir ađ vera bendlađir viđ stjórnleysingja er einmitt, ađ ţeir vilja láta líta út fyrir, ađ ţeir hafi "hannađ" nýtt hugmyndakerfi.  Í fljótu bragđi virđist ţađ af og frá.

Bjarni Jónsson, 25.4.2016 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband