Stjórnleti

Fáum blandast hugur um, ađ óţarfleg lausatök séu á málefnum ríkisins, og ríkiđ virđist stundum reka á reiđanum vegna útvistunar valda frá stjórnmálamönnum og til ýmissa nefnda, oft s.k. úrskurđarnefnda um embćttisfćrslu stofnana eđa millistykki til ađ skapa s.k. armslengd frá stjórnmálamönnum.  Ţetta er gallađ fyrirkomulag, sem útvatnar lýđrćđiđ í landinu og skapar ţessum nefndum völd án ábyrgđar, sem aldrei er hollt.  Nefndirnar sjálfar eru dýrar í rekstri, en ţó kastar tólfunum, ţegar kostnađur af gjörningum ţeirra er reiknađur.  Dćmi um hiđ síđar nefnda er, ţegar úrskurđanefnd um málefni hćlisleitenda mat Venezúela hćttulegt land íbúum sínum.  Ţessu sneri nefndin síđar viđ.  Í Venezúela ríkja sósíalískir stjórnarhćttir, sem mörgum íbúanna stafar ógn af.  Stjórnarflokkurinn hefur stórskaddađ atvinnuvegi landsins, svo ađ almenningur ţar líđur skort.  Ísland getur ekki veriđ allsherjar griđastađur fyrir alla, sem búa viđ hörmungar, en viđ sýndum Úkraínumönnum samstöđu, sem sjálfsögđ var, ţegar miklu stćrri nágranni (í austri) hóf landvinningastríđ í anda fornfálegrar nýlendustefnu keisara fyrri tíma.  

Morgunblađiđ gerđi reiđarekiđ ađ umrćđuefni í forystugrein 20. marz 2024 undir heitinu:

"Kjörnir fulltrúar í aukahlutverki"

"Ţađ er lítiđ lýđrćđi í ţví [ţegar stjórnmálamenn fara á bak viđ kjósendur sína og svíkja kosningaloforđ sín], en ekki bćtir úr skák sú ásýnd stjórnleysis eđa jafnvel hreint stjórnleysi, sem hlýzt af ţví, ţegar látiđ er reka á reiđanum af ótta viđ átök innan ríkisstjónar og treyst á, ađ "kerfiđ" leysi vandann einhvern veginn. 

Hvernig getur stađiđ á ţví, ađ ríkisstjórnin steypti sér í slíkar ógöngur ? Hún galopnađi ţetta litla land fyrir fólki, sem margt vill ekkert hafa međ ţá ađ gera, sem fyrir eru.  Rétt nýkomiđ er öskrađ á ţá, sem fyrir eru, eins og ţingmenn ţekkja öđum betur.  Ţá er búiđ ađ eyđileggja skólakerfiđ vegna stjórnlauss innflutnings til landsins.  Vegna hans er tilkynnt, ađ nú sé nauđsynlegt ađ tvöfalda stćrđ ríkisfangelsisins. Ekkert af ţessu kom ţó á óvart. Af hverju sá ekki ţađ fólk, sem var ţó skyldugt til ađ stjórna međ augu sín opin ?

Ungviđi okkar á ţetta ekki skiliđ. Allur fjöldinn bíđur ţess aldrei bćtur.  Stór hluti af vegi ţess til menntunar viđ forsvarnlegar ađstćđur hefur veriđ eyđilagđur.  Dćmin lágu galopin fyrir allra augum.  Ógöngur Svía, sem ráđa illa viđ sín mál og geta ekki tryggt öryggi ţeirra, sem fyrir voru, blasa  viđ öllum,  sem vilja sjá. Ţađ fólk,  var aldrei spurt. Foreldrar barnanna voru aldrei spurđir. Allur almenningur var ekki spurđur.  

Fullyrt er,  ađ ţjóđin hafi "komiđ sér" í ţessar ógöngur, án ţess ađ ţing og ríkisstjórn  hafi kynnt nokkrum,  hvađ stóđ til. Áhugamenn og "álitsgjafar" leiddu ráđamenn fram af brúninni.   Hvernig gat ţetta gerzt  ?  Ţađ veit enginn,  hvađa einstaklingar felast í ţessum taumlausa innflutningi. "

 

 Hér er talađ tćpitungulaust á 11. stundu. Útlendingalögin, sem ţessi málaflokkur fylgir, voru samin 2016 af skýjaglópum,  sem ekki vissu,  hvađ ţeir voru ađ gera,  og  líklega hefur engan órađ fyrir afleiđingunum.Í hópi ţessara innflytjenda er margt heiđarlegt og duglegt fólk,  en ţarna eru líka svartir sauđir,  sem oflesta hér lögreglu,  dómskerfi og fangelsi.  Sumir eru heilaţvegnir af ofstćkisfullum trúarpredikurum,  og ţeir eru hér eins og tifandi tímasprengjur,  eins og dćmin sanna annars stađar í Evrópu. Dómsmálaráđherra skilur vandann og vinnur ađ úrbótum,  en ţinginu er illa treystandi í ţessum efnum. Ţađ er mikil bót í máli, ađ nýr, hćfileikaríkur forsćtisráđherra er tekinn viđ völdum á Íslandi.  Hann hefur miklu skarpari sýn á ađalatriđi mála en fyrirrennarinn, sem á mikla sök á reiđarekinu, sem Morgunblađiđ gerđi ađ umfjöllunarefni.  

"Nýjasta dćmiđ um stjórnleysiđ og reiđarekiđ er í Landsbankanum, ţar sem stjórnendur fóru fram međ offorsi gegn eigendastefnu og samningi viđ eigendur.  Bankastjórinn segir, ađ ríkisstjórninni og almenningi komi máliđ ekki viđ.  Bankinn sé ekki ríkisbanki, heldur sé hann banki ađ verulegu leyti í eigu ríkisins.  Af hverju leyfist ţessu fólki ađ standa uppi í hárinu á fulltrúum fólksins í landinu ?  Ţađ fólk hefur aldrei heyrt ţennan bankastjóra nefndan.  Af hverju er ţessum bankastjóra međ derring gagnvart ríkisstjórninni ekki faliđ ađ leita sér starfa annars stađar ?  Ţađ getur ekki veriđ vandamáliđ og eflaust slegizt um svona opinberan starfsmann. 

Hugmyndir um armslengd frá ráđherra voru ekki ćtlađar til ţess ađ veita starfsmönnum ríkisfyrirtćkja olnbogarými til ţess ađ fara sínu fram.  Ţađ er tímabćrt, ađ kjörnir fulltrúar, sem almenningur velur og hafnar reglulega og međ beinum hćtti, verđi aftur í ađalhlutverki á sviđi hins opinbera; ţeirra á valdiđ ađ vera, og ţeir ţurfa ađ axla ţá ábyrgđ.  Almannavaldinu má ekki "útvista"." 

Hegđun bankastjórans og bankaráđsins (stjórnar bankans) er einsdćmi.  Bankastjórinn og ráđiđ virđast samspyrt um ţá skođun, ađ kaup Landsbankans á TM sé góđ viđskiptahugmynd, en um ekki eru allir á einu máli um, ađ TM standi undir tilbođsupphćđ Landsbankans.  Sú ađferđarfrćđi ađ binda tilbođiđ ekki skilyrđi um samţykki Bankasýslunnar er forkastanleg í ljósi ţess, ađ gjörningurinn stríđir augljóslega gegn eigandastefnu bankans, og handhafi langstćrsta hlutarins í bankanum var búinn ađ funda međ ćđstu stjórnendum bankans um máliđ og láta í ljós skođun sína.  

Nú er nýr ráđherra tekinn viđ fjármála- og efnahagsráđuneytinu og hans bíđur ađ sýna viđbrögđ eigandans viđ framferđi bankaráđsins, sem tekur út yfir öll ţjófamörk.  Eđlilegt er, ađ bankaráđiđ víki, og nýtt bankaráđ leiti hófanna um ógildingu tilbođsins án verulegra fjárhagsútláta fyrir bankann og eiganda hans.  

Ţetta mál er sýnidćmi um ţađ, hversu óheppilegt ţađ er, ađ ríkissjóđur sé bankaeigandi, svo ađ ekki sé nú talađ um ţau ósköp, ađ hann eigi tryggingafélag vegna bankaeignarinnar.  Vonandi tekst á ţessu kjörtímabili ađ losa um allt eignarhald ríkisins á Íslandsbanka og á nćsta kjörtímabili ađ draga verulega úr eignarhaldi ríkisins í Landsbankanum.  Slíkir gjörningar munu vafalaust bćta stjórnarhćttina í ţessum fjármálastofnunum og gera ríkissjóđi kleift ađ minnka skuldabyrđi sína.  Slíkt gerir hann í stakk búinn ađ fjárfesta í ţörfum og arđsömum innviđum vegna lćgri skuldabyrđi.  Hér ţarf ađ taka fram, ađ Borgarlínan er algerlega óarđsöm.  Sala á ríkiseignum er síđur en svo verđbólguhvetjandi, en lántökur ríkissjóđs eru ţađ.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband