"Nýsköpun og rannsóknir" í Stjórnarsáttmála

Ţađ er mikill fagurgali í Stjórnarsáttmálanum um "nýsköpun og rannsóknir".  Ţar stendur t.d.: "Lögđ verđur áherzla á ađ hvetja til nýsköpunar á sviđi opinberrar ţjónustu og stjórnsýslu, velferđarţjónustu og verkefna í ţágu loftslagsmarkmiđa".

Ţađ hefur nú ríkt bann ađ hálfu ráđuneyta í bráđum 1,5 ár viđ nýjum samningum Sjúkratrygginga Íslands viđ sérfrćđilćkna, sem hefur leitt til ţess, ađ íslenzkir sérfrćđingar á sviđi lćknavísinda hafa ekki fengiđ starfsađstöđu viđ hćfi hérlendis, enda lítiđ sem ekkert á lausu á Landsspítalanum.  

Samt er stađa heilbrigđismála hérlendis sú í hnotskurn, ađ Landsspítalinn verđur ekki í stakk búinn til ađ annast "sjúklingaflóđiđ" fyrr en nýr "međferđarkjarni" Landsspítalans hefur veriđ tekinn í gagniđ ađ 5 árum liđnum. Um ţessar mundir er hann yfirfullur, ţ.e. sjúklingar, jafnvel á bráđadeild sjúkrahússins, híma í rúmum sínum á göngunum, jafnvel dögum saman.  Ţađ er reyndar alveg undir hćlinn lagt, hvort Landsspítalinn mun anna "ađflćđinu" eftir opnun nýja međferđarkjarnans, ţví ađ heilsufari ţjóđarinnar fer hrakandi, m.a. vegna hrađfara öldrunar (mikillar fjölgunar eldri borgara).

Hvers vegna í ósköpunum leggjast ţá yfirvöld heilbrigđismála í landinu algerlega ţversum gegn ţví ađ fitjađ sé upp á nýjungum í einkageiranum til ađ létta farginu af Landsspítalanum í ţeirri von, ađ lífsgćđi sjúklinga á biđlistum batni fyrr ?  Samt má túlka fagurgalann í stjórnarsáttmálanum á ţann veg, ađ höfundum hans gćti hugnazt vel, ađ fitjađ vćri upp á nýbreytni í ţjónustunni viđ sjúklinga, ţótt gaddfređnir hugmyndafrćđingar láti sjúklinga fremur húka á göngum opinberrar stofnunar en hljóta viđunandi ţjónustu á einkarekinni lćknastofu eđa umönnunarfyrirtćki.  

Í Morgunblađinu, 9. janúar 2018, birti Ingveldur Geirsdóttir athyglisverđar upplýsingar í frétt sinni:

"Fleiri leita sér lćkninga erlendis".

Fréttin hófst ţannig:

"Rúmlega 300 Íslendingar leituđu sér lćknismeđferđar erlendis áriđ 2017 og fengu kostnađinn niđurgreiddan af Sjúkratryggingum Íslands (SÍ)."

Forysta heilbrigđismála á Íslandi lćtur hugmyndafrćđi sína um ţađ, hverjir mega framkvćma ađgerđir á sjúklingum, ráđa för, ţótt slíkur fíflagangur komi hart niđur á skjólstćđingunum og feli í sér sóun á almannafé.  Heilbrigđisstefnan einkennist ţar međ af ábyrgđarleysi gagnvart skjólstćđingum kerfisins, enda eru innstu koppar í búri á ţeim bćnum illa haldnir af  fordómum í garđ fjölbreytni rekstrarforma.  Ţá er náttúrulega ekki von á góđu. Létta verđur helsi úreltrar hugmyndafrćđi af heilbrigđisgeiranum og "hvetja til nýsköpunar á sviđi opinberrar ţjónustu og stjórnsýslu", eins og segir í Stjórnarsáttmálanum.  Ţangađ til munu sjúklingar fremur verđa fórnarlömb kerfisins en ţiggjendur ţjónustu, ađstandendur líđa önn fyrir ömurlega stöđu nákominna og fréttamenn sýna hneykslanlegar myndir af kerfi, sem rćđur ekki viđ viđfangsefni sín, ţótt starfsfólkiđ leggi sig allt fram og komi kúguppgefiđ heim af vinnustađnum.    

Undir lok fréttarinnar sagđi:

"Ef mál er samţykkt, ţá er greiddur ferđakostnađur, dagpeningar, međferđarkostnađur og mögulegur fylgdarmannskostnađur.  .... Ljóst er, ađ ţeim fjölgađi mikiđ, sem leituđu sér lćknisţjónustu erlendis, bćđi á grundvelli landamćratilskipunarinnar [EES] og biđtímaákvćđisins áriđ 2017 [biđtími yfir 90 dagar].  Búizt er viđ áframhaldandi fjölgun á ţessu ári, samkvćmt upplýsingum frá SÍ."

Ţetta er hneyksli í opinberri stjórnsýslu.  Međ ţví ađ koma fram af sanngirni viđ einkageirann undir formerkjum aukinnar fjölbreytni og bćttrar ţjónustu, og hćtta ađ hreyta í hann fúkyrđum um gróđa af bágstöddum, vćri hćgt ađ ţjónusta hérlendis lungann af hópnum, sem leitar í neyđ sinni utan til lćkninga á einkastofum, og um leiđ mćtti spara ríkissjóđi talsverđ útgjöld.  Hvađ skyldi Ríkisendurskođun segja um ţessa slćmu međferđ opinbers fjár, eđa Umbođsmađur Alţingis um hornrekuhćtti heilbrigđisstjórnvalda gagnvart sjúklingum og heilbrigđisstarfsfólki, sem gjarna vilja veita ţjónustu sína utan Landsspítala, af ţví ađ hann rúmar ekki fleiri ?

Heimsósómi Skáld-Sveins 1614


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband